Vikan


Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 13

Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 13
Ölöf Þorsteinsdóttir: Tíminn, mælistika eilíföarinnar! Ólöf Þorsteinsdóttir, skrif- veturna og nota skammdegið Ef ég tek sjálfa mig og set stofumær og íjallahind, til slíkra myrkraverka. Sumr- inn í munstur dagsins þá fórnaði höndum þegar hún in ætti maður að nota til að hentar mér best að vinna í var beðin um að segja frá „tölta um tún og engi“; rækta bítið á morgnana. Þetta á samskiptum sínum við tím- garðinnsinn, líkamaogsál. ekki sist við ef viðfangsefnin ann. Eftir augnabliks umhugsun féllst hún þó á það. „Þegar ég var barn var timinn eitthvað svo skelfilega lengi að liða. Maður var alltaf að bíða eftir einhverju án þess að vita í raun hvað það var. Nú, þegar árunum fjölgar, er eins og tímahjólið snúist hraðar og hraðar. Guð má vita hvernig það endar. Trú- lega hægir það á sér aftur þegar æviárunum tekur að fækka.“ Ólöf dreypir á kon- íakinu og heldur áfram: „Tíminn hefur breytilegt gildi í mínum huga og fepeftir veð- urfari og árstíðum. Aður fyrr, þegar ég var í sveit þar sem lifsbjörgin er háð veðurguð- unum, fann ég glöggt fyrir þessu. Það mátti einu gilda hvað klukkan sló þegar hey- skapurinn var annars vegar og svefntíminn því oft á tíð- um naumur. Hér á mölinni er þessu á annan veg farið. Vetur og sumar skipta minna máli þrátt fyrir að veðurfarið hafi óneitanlega áhrif á sál- arkirnuna í manni. Þegar veðrið er gott fæ ég ævinlega á tilfinninguna að ég sé að missa af einhverju komist ég ekki út fyrir dyr. Ef ég hefði tilveruna í hendi mér vildi ég sökkva mér i brauðstritið á eru flókin og krefjast ná- kvæmra vinnubragða. Mér er lítið um stimpilklukkuna geE ið og fellur mínútumæting illa í geð. Hins vegar þarf ég að hafa klukkuna hangandi yfir hausamótunum á mér til að minna mig á hvað tímanum líður. Þetta vinnufyrirkomu- lag hentar mér best nú á síðari árum. Ef til vill er tímaskynj- unin í meira jafnvægi og stressið, sem fylgir því að vera með allt á síðustu stundu, er horfið. Sjálfstæði og lipur skipulagning á tímanum dregur alveg ótrúlega úr allri spennu. í mínum augum er því óskipulag og leti sá vegsti tímaþjófur sem ég hef kynnst um dagana. Hversu hratt tíminn liður fer eftir sálar- ástandi, vinnuálagi og fólkinu sem er í kringum mig.“ Ólöf situr sallaróleg og yfirveguð þrátt fyrir að þetta séu stolnar stundir sem fljúga frá okkur. Hún er að leggja upp í ævintýri inn í Jökul- heima og ætti með réttu að vera að taka til ferðafötin. Hún hefur ekki í hyggju að sitja af sér ferðina þó svo að það sé föstudagur og þvottur- inn bíði óhreyfður í körfunni. Ef til vill tekst henni að finna framandi tímasvið, komin upp á Vatnajökul. Hver veit? Við óskuðum henni góðrar ferðar og kvöddum enda sólin sigin í mar og dagurinn úti. 32. TBL VIKAN 13
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.