Vikan


Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 44

Vikan - 06.08.1987, Qupperneq 44
Vikan — böm Sjónvarpsauglýsingar tíma. Hafíð tímann ekki of langan svo að þeir sem bíða verði ekki leiðir. Munið svo að í látbragðsleik er hvorki talað né sungið en smáleikhljóð skemma ekki. Miði í krukku Þessi leikur er alveg tilvalinn þegar laga þarf til á heimilinu og enginn nenn- ir því. Það er nefnilega tómur misskiln- ingur að mömmurnar eigi alltaf að taka til eftir alla fjölskylduna. En þetta hafið þið nú heyrt áður. Leikurinn fer þannig fram að litlir bréfmiðar eru klipptir niður og gæta verður að hafa þá alla jafnstóra. Síðan er þeim skipt niður á alla viðstadda þannig að hver fær til dæmis 4-5 miða (mega vera fleiri eða færri). Síðan skrifar hver manneskja á mið- ana sína, án þess að hinir sjái, eitthvað sem hún vill láta gera, brýtur miðana vandlega saman og lætur í krukku. Þegar allir eru búnir að útfylla miðana sína og setja í krukkuna er hún hrist vandlega. Þá fer að færast fjör í leikinn því að nú er skipst á um að draga úr krukkunni, helst með lokuð augun svo að enginn svindli, og það sem hver og einn dregur verður hann að gera. A miðunum gæti til dæmis staðið: Syngja lagið Rúllukragapeysan. Sópa gólfið. Bjóða öllum upp á ís. Borða all- ar afgangskartöflurnar frá hádegis- matnum. Þvo upp eftir matinn. Taka úr þvottavélinni. Hoppa á einum fæti í kringum húsið. Fara út og finna kóngu- ló. Segja tíu brandara. Þessi leikur getur verið stórskemmtileg- ur og það eina sem þið verðið að muna þegar þið skrifið á miðana er að þið gætuð dregið ykkar miða sjálf! Þið hafið örugglega oft farið í lát- bragðsleik þar sem þið skiptist á um að leika eitthvað ákveðið og hinir eiga að geta sér til um hvað það er. Næst skuluð þið hafa leikinn þannig að þið skiptist á um að leika sjónvarps- auglýsingu. Það getur verið mjög skemmtilegt og ef þið eruð mörg saman skiptið þið í lið þannig að tveir til þrír leika hverja auglýsingu. Það krefst þess að hvert lið verður að fá smátíma til að tala sig saman um auglýsinguna og kannski æfa smávegis. En áður en leikurinn byrjar er gott að vera búinn að ákveða hve sá tími má vera langur svo að öll liðin fái jafnan Þaö er alveg bannað aö svindla í krukkumiðaleik Veistu 1. Hvað heitir 007 öðru nafni? 2. Hvað er jarðepli? 3. Frá hvaða borg í Englandi eru Bítlarnir? 4. Hvar er fossinn Glymur? 5. Hvað heita karlkyn, kvenkyn og afkvæmi svíns? 6. Hver var fyrsta íslenska popphljómsveitin? 7. Hvað hét kona Tarsans? 8. Hvenær var Leikfélag Reykjavíkur stofnað? 9. Hvenær var byrjað að sýna talmyndir á fslandi? 10. Hvað hefur strútur margar tær? Svör: •pæj mnJOAq b jaeAj^ -(ji '0861 9!JV '6 'Í68I QHV '8 •auBf 'L •jBuipfiH '9 •sjjS So BqA3 ‘jnjioj) -g IQJIJ[BAH ; Bsujog j p IOOCÍJ3Alrí 'g b]Jbjjb)i 'Z puog souiBp j 44 VI K A N 32 TBL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.