Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 43

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 43
______Pósturinn________ SKILNINGSRÍKUR „KAVALER“ Kæri Póstur. Ég er hér ein í ástarsorg. Þannig er að fyr- ir tveimur árum, sumarið 1985, hitti ég æðislega finan strák í Óðali eða þar sem nú heitir Lennon. Ég var ein að þvælast, leitandi eftir félagsskap, þegar ég rakst á hann og hann bauð mér að setjast hjá sér, sem ég og gerði. Hann hafði greinilega lesið mig alveg út því hann vissi flest um mig sem skipti máli. Ég talaði við hann um öll mín vanda- mál og hann hlustaði á mig fullur samúðar og var á allan hátt hinn almennilegasti. Eftir ballið ætlaði hann að bjóða mér á veitingastað en það voru ekki laus borð þannig að við PENNAVINIR May-Britt Gullberg Gjövikvegen 61 2834 Nygard Norge May-Britt er 16 ára stúlka frá Noregi. Hún hefur mikinn áhuga á íslandi og íslenskum hestum. Hún stundar útreiðar og er því alvön hestum. May-Britt talar norsku og ensku svo þeir sem hafa áhuga geta drifið sig og skrifað henni. Catarina Lundblad Kompassgatan 13 c S-41316 Göteborg Sverige Catarina, tuttugu og tveggja ára Svíamær, óskar eftir pennavinum frá Islandi. Ahugamál hennar eru tónlist og leiklist. Janas Thierry Residence A. France 144 Rue A. France 59790 Ronchin France Janas er 27 ára franskur „séntilmaður“ sem er í fótboltanum af lífi og sál. Hann leitar urðum að fara út. Hann fylgdi mér þá heim en ég þorði ekki að bjóða honum inn þar sem mamma var heima. Hann hló bara að því og sagðist ekki vera hræddur við hana. Ég skildi samt við hann fyrir utan húsið og það síðasta sem hann sagði var að hann væri ekkert hrif- inn af því að fara frá mér. Á eftir fór ég svo að sjá eftir að hafa ekki boðið honum inn því hann var svo miklu meiri karakter en aðrir strákar sem ég hef kynnst og mér þótti mikið í hann varið. Ég skrifa þetta í þeirri von að hann lesi þetta og komi að heimsækja mig sem fyrst ef hann man eftir mér. Ein vongóð. eftir íslenskum pennavinum, annaðhvort stelpum eða strákum, sem hafa áhuga á að skiptast á upplýsingum um land og þjóð, myndum, fótboltabolum og svo framvegis. Hann skrifar á ensku, frönsku og þýsku. Kristín Elisson Sköpplansg. 17, 4 tr. 70346 Örebro Sverige Kristin er frú í Svíþjóð sem hefur áhuga á póstkorta- og frímerkjasöfnun. Hún óskar eftir pennavinum sem skrifa á sænsku. Leonard Murray 68 Lyndale Avenue Methuen, MA 01844 U.S.A. Leonard er 33 ára Ameríkani sem óskar eftir íslenskum pennavinum. Hann svarar öll- um bréfum sem honum berast. Idan Levy Tel-Hay St. 54/4 44229 KFAR-SABA Israel Idan hefur um nokkurt skeið reynt að kom- ast í samband við íslenska pennavini en ekki vitað hvernig hann ætti að bera sig að við Það gleður hid gamla hjarta Póstsins aó enn skuli vera til kurteisir karlmenn. Það kemur honum hins vegar á óvart að fólk komið um og yfir tvítugt skuli hafa beig af foreldrum sín- um svo þaó þori ekki að bjóða vinum sínum í bæinn.jafnvelþóttframorðið sé. Það er ástceðu- laust að setja jafnaóarmerki á milli þess að bjóða karlmanni heim og aó hafa vió hann kynmök. Þú hefur greinilega óttast aó þú yrðir að gera feira en gefa kaffi til að teljast gestris- in. Nœst, þegar slíkir hlutir sem þessi gerast, skaltu hafa rænu á að taka niður heimilisfang og símanúmer. það. Hann komst yfir póstfang Vikunnar og hér með er heimilisfangi hans komið á fram- færi. Hann vill skrifast á við íslendinga á aldrinum 18-23 ára og helst á ensku. Frank Miersch Neue Str. 31 d DDR-8601 Pommritz Frank hefur áhuga á póstkortum. Hann segist vera 26 ára gamall og skrifar á ensku og þýsku. Marja M. Kangas Lönnrotínk 3 A 21 70500 Kvoplo Finland Marja er finnskur pönkari sem óskar eftir bréfaskriftum við sína líka. Uppáhaldshljóm- sveitirnar hennar eru Sex Pistols, Exploited, L’amaurder, Kaaos og Metallica. Marco Pennacchioni Via Musone 19 60020 Torrette Italy Marco er 28 ára ítali sem hefur áhuga á að skrifast á við íslcndinga. Hann skrifar ensku. 38. TBL VIKAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.