Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 4
Vikan 38. tbl. 49. árgangur. 17.-23. september 1987. Verð 150 krónur. FORSÍÐAN | RÖDDRITSTJÓRNAR | Í ÞESSARIVIKU Að gefnu tilefni gæti verið yfir- skrift forsíðumyndarinnar sem tengd er greininni um ótta fólks við spítala og aðgerðir. helgi skj. friðjónsson tók þá mynd í stúdíói Vikunnar. Séra Rögnvaldur Finnbogason á Staðastað prýðir einnig forsíðuna en þá mynd tók Valdís Óskarsdóttir á Snæfells- nesi. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Jóna Björk Guðnadóttir, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Sig- ríður Steinbjörnsdóttir, Sigrún Ása Markúsdóttir. LJÓSMYNDARAR: helgi skj. frið- jónsson, Valdís Óskarsdóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. HANDRIT OG PRÓFARKIR: Guðrún Svava Bjarnadóttir, Hildur Gunnlaugsdóttir. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarleaa. Haustverkir Góðæri, blíðviðri og þenslan í atvinnulífinu verða þeir minnis- varðar sem sumarið '87 hefur reist í mínum huga. Nú taka haustverkir við. Áfram heldur þenslan í góðærinu en það kóln- ar í veðri. Skólaæskan fer með ys og þys um götur, hress og lífs- glöð eftir ævintýri sumarsins. Margir hafa merkt við á tossalist- anum að nú verði að bóka tíma í námsflokkunum eða leikfimi- tíma eða þetta námskeið sem fyrirhugað hefur verið að bóka sig á í vetrarbyrjun... lengi. Fósturjörðin tekur á sig ægi- fögur litbrigði haustsins. En haustinu fylgir oft tregi. Af treg- anum koma verkir. Við hefjum hina hefðbundnu lífskjarabaráttu undir öðrum formerkjum þegar hausta tekur, líklega er það kulið í loftinu. Stjórnmálin taka aðra stefnu þegar Alþingi kemur saman í næsta mánuði og gúrkutíð fjöl- miðlanna að baki. Víxilinn fyrir sumarleyfisferðinni þarf að greiða og skattana fyrir áramót. Og baráttan fyrir bættum kjörum fer á fullt skrið. Konur í blaðamannastétt, S'“ hafa að meðaltali tuttugu þ und krónum lægri mánaðarle-- en karlar í sömu stétt, þurfa - bretta upp ermarnar. Konur í almennri skrifstc' vinnu þurfa að fá svör við hvers vegna þær fá 294 kró______ í tímakaup að meðaltali en karlar 378 krónur. Verkakonur, sem fá að meðaltali 237 krónur í tíma- kaup, þurfa að spyrja hvers vegna verkamenn fái að meðal- tali 264 krónur á tímann. Það fylgir haustverkjum að spyrja spurninga og krefjast svara. 6 De Stijl - Bergmál fortíðarinnar. Grein um De Stijl hópinn, hugsjón- irhans og verk. 10 Skelfing á skuröstofunni. Fólk bregst misjafnlega við innlögn á sjúkrahús og aðgerðum. ítarleg grein umspítalahræðslu. 18 Þórir Steingrímsson í Revíuleik- húsinuernafn Vikunnar. 22 Dr. Sverrir Ólafsson, eðlisfræðing- ur við háskólann í Manchester, skrifar um ofurleiðni, nýlega upp- götvun í heimi vísindanna sem á eftjrað yalda rniklum breyti ngum. 29 Vikan og tilveran á sínum stað enn og nú er það haustflensan sem hrjáir Jóhönnu Margréti Einars- dóttur—ríkisstjórnina líka að hennarmati. 30 Mel Gibson er uppalinn í Ástralíu en fæddur í Bandaríkjunum. Um hann er fjallað í kvikmyndaþætti Vikunnar. Hann leikur annað aðal- hlutyerkið í Lethal Weapon. 4 VI KAN 38. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.