Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 61

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 61
Texti: Jón Karl Helgason - Myndir: Einar Garibaldi „Keppnisreglurnar i sandspyrnunni eru frábrugðnar kvartmilureglunum að því leyti að í öllum flokkum byrja keppendur á jöfnu." hvað þama skiptir dekkjabúnaðurinn samskonar bílum í flokka. Margir keppa á sérstökum skófludekkjum sem veita betri spyrnu í sandinum. Þannig eru götubílar á skófludekkjum sér í flokki og götubílar á venjulegum dekkjum í öðrum flokki. í sandspyrnunni erti líka tveir jeppaflokkar. Keppnisreglurnar í sandspyrnunni eru frábrugðnar kvart- mílureglunum að því leyti að í öllum flokkum byrja keppendur á jöfnu.“ Sandspyman er ekki síður skemmtileg á að horfa en kvartmílan. Þegar sérút- búnu bílarnir eru ræstir grafa skóflu- dekkin upp sand í gríð og erg sem svífur í tilkomumiklum boga aftan úr bilunum fyrstu metrana. Valur Vífilsson á „drackster“-grindinni á einnig íslands- metið i þessari grein en það er 4,27 sekúndur. Á þeim tíma nær farartækið um 150 kílómetra hraða við marklínuna en í kvartmílunni er hraðinn orðinn um 250 kílómetrar við marklínuna. „Þetta er vel þess virði,“ segir Bjarni Bjarnason, formaður Kvartmiluklúbbsins. 38. TBL VIKAN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.