Vikan


Vikan - 17.09.1987, Side 61

Vikan - 17.09.1987, Side 61
Texti: Jón Karl Helgason - Myndir: Einar Garibaldi „Keppnisreglurnar i sandspyrnunni eru frábrugðnar kvartmilureglunum að því leyti að í öllum flokkum byrja keppendur á jöfnu." hvað þama skiptir dekkjabúnaðurinn samskonar bílum í flokka. Margir keppa á sérstökum skófludekkjum sem veita betri spyrnu í sandinum. Þannig eru götubílar á skófludekkjum sér í flokki og götubílar á venjulegum dekkjum í öðrum flokki. í sandspyrnunni erti líka tveir jeppaflokkar. Keppnisreglurnar í sandspyrnunni eru frábrugðnar kvart- mílureglunum að því leyti að í öllum flokkum byrja keppendur á jöfnu.“ Sandspyman er ekki síður skemmtileg á að horfa en kvartmílan. Þegar sérút- búnu bílarnir eru ræstir grafa skóflu- dekkin upp sand í gríð og erg sem svífur í tilkomumiklum boga aftan úr bilunum fyrstu metrana. Valur Vífilsson á „drackster“-grindinni á einnig íslands- metið i þessari grein en það er 4,27 sekúndur. Á þeim tíma nær farartækið um 150 kílómetra hraða við marklínuna en í kvartmílunni er hraðinn orðinn um 250 kílómetrar við marklínuna. „Þetta er vel þess virði,“ segir Bjarni Bjarnason, formaður Kvartmiluklúbbsins. 38. TBL VIKAN 61

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.