Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 30

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 30
Með sinni siðustu kvikmynd, Lethal Weapon, hefur Mel Gib- son skotist upp í hæstu hæðir stjörnugeirans í Hollywood. Til- boðin streyma að og er erfitt að velja og hafna. Tvennum sögum fer af Mel Gibson. Sögur af honum drukknum á bjórkrám, valdandi hneyksli með ósæmilegri hegð- un, hafa fengið byr undir báða vængi. Þykir það passa við það að mörgum konunt þykir hann kynþokkafyllsti karlmaðurinn í Hollywood. Gibson sjálfur er fjúkandi vondur yfir þessari ímynd sem verið er að búa til um hann og segir þessar sögur fjarri sanni; hann drekki vín eins og aðrir menn en gangi ekki unt öskrandi og nakinn á skemmti- stöðum enda sé hann fjölskyldu- maður. Hann er giftur og á nokkur börn og þegar hann á frí dvelur hann eingöngu á bú- garði sínum í Astralíu. Mel Gibson fæddist 1956 í New York og var einn ellefu systkina. Faðir hans vann við járnbrautir. Móðir hans var aft- ur á móti fyrrverandi óperu- söngkona. Þegar Gibson var tólf ára Huttist öll fjölskyldan til Ástraliu. Gerði faðirinn það aðallega til að losa drengina sína undan því að vera kvaddir í herinn og sendir til Víetnam. Það var ein af eldri systrum hans sem hvatti hann til að leggja leiklist fyrir sig. Gekk hann í leiklistarskóla í Sydney. Sjálfur segir hann að það hafi ekki verið af neinni brennandi þrá að hann tók leiklistina fram yFir annað. Ekkert betra hafði boðist. Strax á öðru ári fékk hann fyrsta kvikmyndahlutverkið. Það var í Summer City, mynd sem öllum er gleymd. Hann var samt ennþá í skólanum þegar stóra tækifærið kom upp í hend- urnar á honum. Þá bauð ungur leikstjóri, George Miller, honum aðalhlutverkið í Mad Max. Mad
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.