Vikan


Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 6

Vikan - 17.09.1987, Blaðsíða 6
Bergmál fortíðarinnar Undanfarin misseri hefur verið áberandi á ýmsum fyrirbærum tísk- unnar viss still sem einkennist af samsetningi úr ferköntuðum flötum i frumlitunum. Þessi ferköntuðu form eru í gulum, rauðum og blá- um litum ásamt svörtum og hvitum. Þetta útlit hefur meðal annars verið áberandi á alls kyns hlutum og umbúðum. Tiskuvamingur, svo sem hárgelstúpur, töskur og húsgögn, sést með þessu útliti. En hvers vegna er þessi stíll notaður svona mikið einmitt núna? Sögu þessara lita og forma má rekja til hollensks málara, Piet Mondrian að nafni. Mondrian var fæddur í borginni Utrecht í Hollandi árið 1872. Hann var snemma listhneigður og ákvað að helga líf sitt listinni. I fyrstu var Mondrian undir áhrifum frá kennurum og göml- um meisturum og málaði þá hefð- bundnar, þungarmyndir í jarðlitunum. En árið 1912 hélt hann til Parísar og komst þar í kynni við nýja listastefnu, kúbismann. A þessum tíma málaði Mondrian nokkur verk í anda kúbism- ans og eru sunr þeirra meðal bestu verka heimsins í þeim stíl. En fljótlega Málverk eftir Piet Mondrian. v 6 VIKAN 38. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.