Vikan


Vikan - 17.09.1987, Side 6

Vikan - 17.09.1987, Side 6
Bergmál fortíðarinnar Undanfarin misseri hefur verið áberandi á ýmsum fyrirbærum tísk- unnar viss still sem einkennist af samsetningi úr ferköntuðum flötum i frumlitunum. Þessi ferköntuðu form eru í gulum, rauðum og blá- um litum ásamt svörtum og hvitum. Þetta útlit hefur meðal annars verið áberandi á alls kyns hlutum og umbúðum. Tiskuvamingur, svo sem hárgelstúpur, töskur og húsgögn, sést með þessu útliti. En hvers vegna er þessi stíll notaður svona mikið einmitt núna? Sögu þessara lita og forma má rekja til hollensks málara, Piet Mondrian að nafni. Mondrian var fæddur í borginni Utrecht í Hollandi árið 1872. Hann var snemma listhneigður og ákvað að helga líf sitt listinni. I fyrstu var Mondrian undir áhrifum frá kennurum og göml- um meisturum og málaði þá hefð- bundnar, þungarmyndir í jarðlitunum. En árið 1912 hélt hann til Parísar og komst þar í kynni við nýja listastefnu, kúbismann. A þessum tíma málaði Mondrian nokkur verk í anda kúbism- ans og eru sunr þeirra meðal bestu verka heimsins í þeim stíl. En fljótlega Málverk eftir Piet Mondrian. v 6 VIKAN 38. TBL

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.