Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 3

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 3
I ÞESSARI VIKU I VIKAN 19. NÓV. 1987 Vikan heimsækir Gamanleikhúsið í Hafnarstræti en þar ræður ríkj- um 14 ára leikhússtjóri, Magnús Geir Þórðarson. í kanadíska bænum Edmonton er stærsta „Kringla" heims. Þar geta viðskiptamenn skellt sér á skauta eða farið á baðströnd á milli þess að þeir ráfa um í búðir, allt undir sama þaki. Þeim sem það leiðist geta brugðið sér í kafbátasiglingu um undirdjúp hinnar kanadísku „Kringlu". Vikan var þar. Til hvers í fjandanum er þetta? Þannig er fyrirsögn Gunnars Gunnarssonar á grein um bók Stefáns Jóns Hafsteins sem ný- lega er komin út og fjallar um fjöi- miðla nútímans. Hvalfriðunarmenn eru á villigöt- um segir Sigurður Njálsson sem hefur verið skipstjóri á hvalbát í áraraðir. 4 SITTHVAÐ: Bjartmar kallarsaman kór. Olli hylltur I óperunni o.fl. 6 Vikuviðtal við Björn Borg. 8 5 milljarðar króna gætu fengist í ríkiskassann ef af raforkusölu til Bret- lands verður. 10 Erlendar fréttir. 12 12 fslendingar upplifðu óþægilega stund á hóteli í London 14 Vikan segir frá 14 ára leikhússtjóra. 15 Ólafur Laufdal hyggst taka 2S00 manna samkomusal í notkun í byrjun næsta mánaðar. 16 Menning. Sagt frá nýjustu bók indriða C. Þorsteinssonar. 17 Versnandi ástand í Afghanistan. 18 Hróbjartur segir frá uppákomu í sinni sveit... 19 Vikan á smábílamarkaði. 31 Mitt besta ráð: Silja Aðalsteinsdóttir mælir með 10 góðum barnabókum. 32 Áhrif Ijóss á manninn. 34 Menning: Cunnar Gunnarsson lítur í bók Stefáns J. Hafstein um fjölmiðla. 36 í miðri Viku: Vikan í stærstu verslunar- miðstöð heims. 38 Hvað segir heimili þitt um þig? 40 Myndasögur. 42 Skák og bridge. 43 Stjörnuspáin. 44 Mataruppskrift. 45 Vikan kynnist sjónarmiðum hvalveiði- manns. 48 Pípureykingar byggjast á gamalli hefð. 51 Krossgáta. 52 Páfi skrifar. 53 Dagskrá útvarps og sjónvarps næstu vikuna. 55 Michael J. Fox í Fjölskylduböndum enn um hríð þrátt fyrir velgengni í kvik- myndum. 56 Martin Sheen (Kennedy) fylgist með frama barna sinna á hvíta tjaldinu. 58 „Lít ekki á mig sem kyntákn," segir leikarinn í Alo Alo. 62 Lögin 40 á fslenska listanum. ÚTGEFANDI: Blaðamenn: SAM-Útgáfan, Adolf Erlingsson Háaleitisbraut 1, Sæmundur Guðvinsson 105 Reykjavík. Gunnlaugur Rögnvaldsson Sími 83122. Friðrik Indriðason Ljósmyndarar: Framkvæmdastjóri: Páll Kjartansson Sigurður Fossan Þorleifsson Magnús Hjörleifsson Auglýsingastjóri: Utlitsteikning: Hrafnkell Sigtryggsson Sævar Guðbjörnsson Ritstjórar og ábm.: Setning og umbrot: Þórarinn Jón Magnússon SAM-setning Magnús Guðmundsson Pála Klein Ritstjórnarfulltrúi: Sigríður Friðjónsdóttir Bryndís Kristjánsdóttir Árni Pétursson Menning: Litgreiningar: Gunnar Gunnarsson Korpus hf. Filmusk., prentun, bókband: Hilmir hf. Dreifing og áskrift: Sími 83122 VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs- fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja- vík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr- irkomulagið er notkun EURO eða VISA. VIKAN 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.