Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 11

Vikan - 19.11.1987, Page 11
Gunnlaugur Rögnvaldsson skrifar um bíla SMA Hambo frá Italíu bíla. Margar bílaverksmiöjur fa fyrirtæki sem sér- ....aúnabíla til að prófa nýjungar fyrir sig. Ghia hönnunarfyrirtækiö á Ítalíu er eitt þessar fyrirtækja og hannaði þennan smábíl fyrir Ford. Hann er tveggja sæta og minnlr dálítö á hamborgara á hjólum. Bíllinn verður ekki settur í fjöldaframleiðslu, er bara ein af þúsundum tilrauna sem gerðar eru í bílaframleiðslunni. Á næstu síðum skoðurfi við hinsvegar bilana, sem náiu fram- leiðslustiginu. Tilraunabílarnir eru margir hverjir undanfari þeirra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.