Vikan


Vikan - 19.11.1987, Side 13

Vikan - 19.11.1987, Side 13
Ópera um Kínaferð Nixons Ferð Nixons Bandaríkjafor- seta til Kína á sínum tíma þótti marka tímamót í mann- kynssögunni og nú hefur verið samin ópera um þessa ferð og eru hafiiar sýningar á henni í Houston óperunni en verkið heitir einfaldlega „Nixon in China“. Meðal persóna sem koma fram eru auk Nixons, þeir Mao „Mao“ og „Nixon" ræða heimsmálin í óperunni. Tse-Tung, Chou En-lai og Henry Kissinger. Höftindar óperunnar eru þau John Adams og Alice Goodman sem ekki hafa fengist við verk af þessu tagi áður en leikstjórinn er Peter Sellars sem þekktur er fyrir óvenjulegar út- setningar sínar á ýmsum klass- ískum verkum, hann hefúr látið Don Giovanni eftir Mozart ger- ast í Harlem, og Orlando eftir Hendel eiga sér stað að hluta til á Marz. Mjög skiptar skoðanir eru í Bandaríkjunum á ágæti þessarar óperu, sumir lofa hana mjög en aðrir kveða hana í kútinn. Þrátt fyrir þetta er talið að óperan eigi bjarta framtíð því hún mun ferðast til Hollands á næsta ári og verður sett upp í óperunni í Hin sögulega stund, „Níxon og Los Angeles árið 1989. (Time). Pat“ á flugvellinum í Peking.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.