Vikan


Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 26

Vikan - 19.11.1987, Blaðsíða 26
Sá öflugasti Dýrari útferslur smábílanna, minni fjöl- skyldubílanna eru mjög vinsælar hérlendis. Mest selst af Toyota Corolla GT, Daihatsu Charade Turbo og Suzuki Swift GTi. Nú er sá öflugasti nýkominn til landsins, það er Peugeot 205 GTi 1.9 Fyrir var hérlendis samskonar bíll með aflminni vél, 1.6 lítra að rúmtaki. Nýi bíllinn er búinn 130 hestafla vél og fer úr kyrr- stöðu í hundrað km hraða á 7.8 sekúndum og nær 206 km hámarkshraða. Aksturseigin- leikar 205 GTi hafa þegar sannað sig sem þeir bestu í smábílunum. Hvað íjöðrun og lipurt stýri varðar, standa aðrir bílar nokkuð að baki. Verðið er líka talsvert, fyrir 205 GTi 1.9 skal greiða rúmlega 700.000 krónur. 20 rallsigrar Renault Renault 5 Jóns Ragnarssonar er örugglega frægasti smábíll landsins. Á slíkum bíl unnu hann og Ómar Ragnarsson nærri tuttugu rallmót, í öllum veðrum og vindum og við allar hugsanlegar aðstæður. Síðan var bíln- um ekið í kvartmílu og í keppni á ís, þar sem þessi mynd er tekin. Þrátt fyrir mikla vel- gengni gekk sala bílsins ekki vel, hann þótti of dýr. Renault 5 er enn talsvert dýr, aðeins ein útfærsla bílsins er undir 450.000 krónum. Bíllinn selst mjög vel í Frakklandi og er mun vandaðri en á árum áður. Hann dugði þó vel í höndum Ómars og Jóns! AUKIN BÍLAÞJÓNUSTA ESSO . SJÁLFVIRKAR BIUÞVOTTASIDflVAR í REYKJAVÍK, HAFNARFIRÐI, KEFLAVÍK 0G AKUREYRI Við bjóðum nú fullkominn bílaþvott og bón í sjálfvirkum bílaþvottastöðvum á fjórum stöðum á landinu: Skógarseli, Breiðholti Lækjargötu, Hafnarfirði Aðalstöðinni, Keflavík Veganesti, Akureyri < CO 5 2= * Olíufélagið hf 24 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.