Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 32

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 32
UÓSM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON Eftir svipnum að dæma eru þeir Eyjólfur Ágústsson og Oddur Óskarsson ánægðir með bílasöluna fyrir norðan. Þeir munu selja á fimmta hundrað bíla í ár og eru því einn stærsti umboðsaðili landsins. Norðanmenn kjósa fjórhjóladríf Höldur á Akureyri hefur selt hátt í \ fimmhundruð bíla á þessu ári. Bílaumboðum hefur vegn- að vel í ár, sala bíla hefur verið rífandi, eftir tollalækk- anir fyrr á árinu, þó auka- gjald ríkisins bættist svo á bíla fyrir skömmu. Bíla- umboðin státa öll af sölutöl- tun og birta við hvert tæki- færi, ef vel gengur. Það fer þó lítið fyrir eina stóra bíla- umboðinu úti á landsbyggð- inni, nefhilega Höldur hf. á Akureyri. Fjarri skarkala höfúðborgarinnar selur Höldur líklega hátt í flmm hundruð bíla á þessu ári, meira en mörg þekkt bíla- umboð á höfúðborgarsvæð- inu. Höldur er betur þekkt sem Bílaleiga Akureyrar, en bíla- umboð a.m.k. Sunnanlands, en við Tryggvabraut á Akureyri hefur fyrirtækið rekið umboðs- sölu fyrir bíla í átta ár. Þar til í febrúar þafði lítil skrifstofa verið látin nægja fyrir starfsemina, en nú er myndarlegur sýningarsal- ur og aðstaða fyrir sölumenn komin upp. Reksturinn er sjálf- stæður, en Höldur hf. hefúr um- boð fyrir Mitsubishi, Volkswag- en, Fiat og Land Rover. „Það er mikill munur fyrir fólk hérna megin á landinu að geta skoðað bílana í sýningarsal í stað þess að skoða bara auglýsingabækl- inga eða þeysa til höfuðborgar- innar,“ sagði Eyjóifur Ágústsson, en hann ásamt Oddi Óskarssyni sér um sölumálin. „Það hefúr háð okkur undanfarið að við höfúm ekki getað annað eftir- spurn, en það er að rætast úr því núna og við verðum með bíla á lager. „Markaðurinn á Norðurlandi er svipaður og á höfuðborgar- svæðinu, nema hvað menn vilja oft ffekar fjórhjóladrifsbíla. Veðurfarið er þannig, oft þung- fert vegna snjókomu. Mest er selt af hefðbundnum fjölskyldu- bílum, sportbílaáhuginn, sem var hér áður fýrr er eiginlega dottinn upp fyrir. Minni bílarnir eins og Fiat Uno seljast líka vel. Einhverjar svakakerrur sjást nú meira í Reykjavík eða Keflavík. Við flytjum stundum inn bíla, sem ekki sjást hjá öðrum. Við fengum t.d. leyfi hjá Heklu til að flytja inn fjórhjóladrifúa Mits- ubishi Space Wagon, sem við fengum frá Noregi. Tuttugu slík- ir hafa selst og eingöngu hér fýr- ir norðan. Svo búumst við við góðri sölu á nýja fjórhjóladrifna Mitsubishi Lancer bílnum". En þó Höldur hafi hitt á svona uppgrip hefúr ekki allt gengið upp, eins og gengur og gerist í viðskiptaheiminum. Land Rover jeppanum breska var gjörbreytt fýrir nokkrum árum, varð eigin- lega Range Rover í öllu nema útliti. Höldur flutti inn á annan tug slíkra bíla, sem ekki hafa selst að neinu marki. Það vantar ekki áhugann á bílnum, það er verðið sem setur strik í reikn- inginn. Svipað búinn Mitsubishi Pajero jeppi kostar kannski 300.000 krónum minna og það er of mikið. Við fórum söluher- ferð um landið en aðeins einn Land Rover seldist. Svona er viðskiptaheimurinn, maður veðjar á eitthvað. Annað hvort gengur það upp eða ekki. Lík- lega notum við jeppana í bíla- leiguna, þar sem Land Rover hefúr þegar sannað gildi sitt,“ sagði Eyjólfúr. VIKAN A SMABILAMARKAÐI 30 VIKAN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.