Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 40

Vikan - 19.11.1987, Page 40
Er stofan skrautleg eða hagkvæm? Ersvefnherberg- ið tæknivætt eða notalegt? Húsbúnaðurinn sem þú _ velur á heimilið gefur til ^kynna hvaða manngerð ^þú ert. Húsbúnaðurinn endurspeglar þinn innrl mann, jafiivel þó innkaupin hafi ráðist af takmörkuðum fjárráðum eða húsrými. Manngerð þína má lesa út frá því umhverfl sem þú skapar þér. Þetta próf mun gefa þér hugmynd um hvemig þú ert í augum vina, ættingja, nágranna - jafnvel sjálfs þins. Gerðu hring um staflnn við svarið sem hæfir þér best. (Ef ekkert svaranna virðist nákvæmlega rétt, veldu þá svar- ið sem kemur næst því.) Reiknaðu síð- an út stlgafjöldann sem svör þín gefa og iestu síðan þann kafla sem svarar til stigafjöldans og þú kemst að því hvem- ig mynd heimili þitt gefur af þér út á við. 38 VIKAN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.