Vikan


Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 41

Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 41
Eftir Marcia Rosen, í samvinnu við Joanna Magda Polenz, lækni. I Eru stofuveggirnir skreyttir a. fjölda fjölskyldumynda? b. aragrúa af blómum? c. faum og sérstaklega völdum innrömm- uðum myndum? d. hillum sem fylltar eru bókum, bikurum, og innrömmuðum blaðaúrklippum sem þú hefur safhað gegnum árin? e. hillueiningum með dýrum hljómflutn- ingstækjum, sjónvarpi og öðrum slíkum tækjum? Ef þú ætlaöir nú aö stofunni myndiröu breyta til í a. leita þér ráða og hugmynda í viðeigandi verslunum þér að kostnaðarlausu? b. láta augnablikið ráða valinu og fara beint og kaupa það sem þér litist best á í hverri búð? c. skoða blöð og bækur til að fá hugmynd- ir? d. ráðfera þig við fjölskyldu og vini áður en þú hæfist handa? e. láta innanhússarkitekt sjá um verkið? 3Síðast þegar þú tókst svefn- herbergiö í gegn a. keyptirðu nýja dýnu vegna þess að sú gamla var orðin léleg? b. fékkstu þér nýja gerð af rúmi (t.d. vatnsrúm, himnasæng, kringlótt, eða eitthvað annað óvenjulegt)? c. málaðir, vegna þess að veggirnir voru farnir að láta á sjá? d. fékkstu þér sjónvarp í svefnherbergið vegna þess að maka þinn langaði til þess? e. keyptirðu þér dýrustu og bestu sæng- urfötin sem þú fannst? 4Er líklegt aö gestir sjái liggjandi á stofuboröinu hjá þér a. öskubakka, kveikjara og glasamottur? b. minjagrip frá ferðalögum, svo sem skeljar, handgerðar styttur og aðra muni sem einkenna hvert land? c. silfurkertastjaka og fallega skál fyllta ýmsu smádóti? d. bækur, blöð, skrautmuni? e. eldspýtnabréf firá ffægum erlendum veitingastöðum og ríkulega mynd- skreytt, leðurinnbundið eintak af lista- sögu? Er raðað þannig í fataskápana aö a. fötin sem þú notar mest eru firemst? b. þar er ekkert sérstakt kerfi, þú grípur yfirleitt það sem hendi er næst? c. allar síðbuxur eru sér, skyrtur eða blússur sér, o.s.frv.? d. fötunum er raðað eftir lit? e. betri klæðnaðurinn áberandi, en hvers- dagsklæðnaði haldið frekar til hliðar, ef að ske kynni, að óviðkomandi sæju inn í fataskápana? 6 Var þaö fyrsta sem þú keyptir fyrir heimiliö eöa íbúðina a. hægindastóll? b. sængurverasett? c. matur? e. nýr rammi fýrir uppáhalds plakatið eða myndina? 7Ef þú heföir peninga hand- bæra til aö eyða í stofuna myndirðu fjárfesta í a. nýjum sófa, því hann er miðpunktur stofunnar? b. þykk, mjúk teppi til að sökkva tánum í á kvöldin? c. gluggatjöldum í stíl við sófasettið? d. tómstundaaðstöðu sem sameinaði alla fjölskylduna? e. bar, vegna þess að þú býður oft fólki heim? 8Eru eldhús- og baðherberg- isveggirnir hjá þér a. þannig að auðvelt sé að þrífa þá? b. skreyttir blómum eða dýrum? c. í einföldum stíl þar sem hreinar línur eru ráðandi? d. þaktir því sem ódýrast var þegar það var keypt? e. þaktir því glæsilegasta sem þú fannst? Auk bílsins er þá í bílskúrnum hjá þér a. garðáhöld, verkferi, bensíndunkur, sláttuvél? b. gömlu Ieikföngin þín, stafli af gömlum tímaritum og gamalt borð með brotinni löpp? c. ekkert annað? d. reiðhjól, leikföng krakkanna, hjóla- skautar, verkferi heimilisföðurins? e. snjóblásari, sjóskíði og vélsleði? Eru barnaherbefgi búin a. húsgögnum sem systkini, eða börn ætt- ingja eða vina eru hætt að nota, en eru þó í ágætis ásigkomulagi? b. litríkum ábreiðum, púðum og myndum, gömlu dúkkunum mömm- unnar og/eða fyrstu módelunum sem pabbinn setti saman? c. barnaherbergissamstæðu? d. dóti úr ýmsum áttum sem þau hafa sjálf valið og kennir þar margra grasa? e. nýjustu línunni í barnaherbergjasam- stæðum, ásamt fjölda þroskaleikfanga? I Er háaloftið eöa geymslan a. full af gömlum fötum og árstíðabundn- um hlutum sem ekki eru í notkun í bili, svo sem skautum eða sólstólum? b. full af jólaskrauti, munum sem helst hafa tilfinningalegt gildi, ásamt minja- gripum frá ferðalögum? c. hálf tóm, því þú ert ekkert að halda upp á hluti sem ekki er lengur hægt að nota? d. hlaðin drasli úr öllum áttum sem ýmsir meðlimir fjölskyldunnar hafa sankað að sér gegnum árin? e. staður þar sem hlaðast upp gömul tékk- hefiti, mikilvægir pappírar og hin ýmsu eyðublöð eða nótur? I skápnum fyrir ofan eldavél- ina geymirðu a. potta og pönnur? b. krydd og bökunarvörur? c. bökunarform og kökudiska? d. hitaplötu og vöfflujárn? e. heilt sett af koparpottum? stofugólfinu er a. teppi út í horn, sem lítið sér á og auð- velt að þrífa? b. ódýrt, en samt mjúkt og notalegt teppi? c. flísar? d. dökkmynstraðar mottur sem má ganga á að vild? e. parket og dýrar mottur? MÁ hillunni eöa borðplötunni viö baöherbergisvaskinn er veru'ulega a. tannbursti í statívi, sápu-skál, greiða og bursti? b. vasi með þurrkuðum blómum og krukka með þurrkuðum ilmjurtum? c. vatnsglas? d. opin tannkremstúpa, hárlakk eða rak- sápa og ýmsar aðrar snyrti- eða hrein- lætisvörur? e. tágakarfa sem í eru handklæði og ilm- vatnsglas? Sjá niðurstöður blaðsíðu 43- VIKAN 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.