Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 56

Vikan - 19.11.1987, Page 56
GMESILEGA MJÚKA HEIMILIS TÆKJALÍNAN ER KOMIN... BLOMBERG hefur nú stigið skref inn í fram- tíðina fyrstir heimilistækjaframleiðenda með nýju mjúku glæsilegu línunni. Mercedes Benz og BMW og fleiri bílafram- leiðendur kynna nýju árgerðirnar með mjúku línunum. Blomberg steig skrefið, fyrstir heimilistækja- framleiðenda. Líttu við og kynntu þér þessa glæsilegu línu. Samræmt útlit á öllum heimilistækjum. Vaskar, blöndunartæki og háfar - lakkaðir eða úr kopar. Einar Farestveit & Co.hf. Borgartún 28 símar 91-16995, 622900 BIOTECH LOFTHREINSIOG JÓNATÆKI BURTMEÐ SLEN ★ BIOTECH-tækin hreinsa loftið með því að blása því gegnum rafhlaðna plastsegulsíu og bæta í það mínus- eða plús-hlöðnum jónum eftir þörfum. ★ Lykt af tóbaksreyk, matargerð og öðru hverfa, auk þess sem astma- og ofnæmisvaldandi agnir eru síaðar úr loftinu. ★ Þreytueinkenni (slen) minnkar, einnig í „þreytutímanum" eftir hádegisverðinn. Af- köst og einbeiting aukast. Færri veikinda- dagar. ★ Stöðurafmagn kemst í jafnvægi. ★ Á heimilið, skrifstofur og aðra vinnustaði þar sem vinnuhraði, vinnugæði og vellíðan starfs- fólks eru lykilatriði. ★ I bílinn, leigubílinn og langferðabílinn, þarsem setið er langtímum saman í umhverfi, sem er nánast gersneytt mínus-hlöðnum jónum. Borgartúni 27, 105 Reykjavík, s. 621980.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.