Vikan


Vikan - 19.11.1987, Side 68

Vikan - 19.11.1987, Side 68
Stöð 2 kl. 20.50. Nærmyndir. Jón Óttar Ragnarsson ræöir við Atla Heimi Sveinsson. Atli Heimir er eitt okkar þekktasta tónskáld og'vinnur um þessar mundir að óperu á vegum Norðuriandaráðs og Ríkissjónvarpsstöðv- anna á Norðurlöndum. Ekki er að efa að hann eigi eftir að segja umbúða- laust frá sfnu áliti á tónlistarlífi okkar íslend- inga. Stöð2kl. 16.05 Apaspil. Monkey Business. Bandarísk gamanmynd frá 1952. Aðalhlutverk: Cary Grant, Ginger Rogers, James Coburn og Mari- lyn Monroe. Leikstjóri: Howard Dawks. Sjimpansi f tilraunastofu býr til yngingarlyf fyrir slysni. Af- leiðingarnar verða æði kostulegar og kvikmyndahandbókin segir þetta vera með betri gaman- myndum frá þessum tíma. Rlkissjónvarpið kl. 22.05 Vinur vor, Maupassant. Dóttir ekkjunnar. I þessari smásögu gengur bréf- beri í kyrrlátri sveit fram á lík stúlkubarns. Rannsókn málsins ber Iftinn árangur, en sfðar kemur játning fram. Skínandi útvarp. RÚV. SJÓNVARP 15.05 Annir og appelsínur - Endursýning Mennta- skólinn við Sund. 15.35 Hátiðartónleikar ungra tónlistarmanna. 17.05 Samherjar (Com- rades) Breskur myndaf- lokkur um Sovétríkin. 17.50 Sunnudagshug- vekja. 18.00 Stundin okkar. 18.30 Leyndardómar guilborganna. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.05 Á framabraut. 20.00 Fréttir og veður. Dagskrárkynning Kynn- ingarþáttur um útvarps- og sjónvarpsefni. LtWÍ- RÁS I 07.00 Tónlist á sunnu- dagsmorgnl Vivaldi, Avi- son og Bach. 07.50 Morgunandakt Séra Þorleifur Kjartan Krist- mundsson prófastur á Kolfreyjustað flytur ritn- ingarorð og bæn. 08.15 Veðurfregnir. 08.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akureyri). 09.00 Fréttir. 09.03 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Málþing um Halldór Laxness Umsjón: Sigurð- ur Hróarsson. 11.00 Messa á Borgar- spftalanum Prestur: Séra Sigfinnur Þorleifsson. - Hádegistónleikar. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljómplötu- og hljómdiskasafni Útvarps- ins og sagt frá útgáfu markverðra hljóðritana um þessar mundir. Umsjón: Mette Fanö. Að- stoðarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Kalda strfðið. Fjórði þáttur. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Dagur Þor- leifsson. 64 VIKAN 20.30 Heim í hreiðrið. Lokaþáttur. 21.15 Hvað heldurðu? Spurningaþáttur Sjónvarps. I þessum þætti keppa Eyfirðingar og Þingeyingar á Hótel Húsavík að viðstöddum áhorfendum. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Dómari Baldur Hermanns- son. 22.05 Vinur vor, Maupas- sant - Dóttir ekkjunnar. Sjá umfjöllun. 23.05 Bókmenntahátfð ’87. I þessum þætti er rætt við skáldkonuna Söru Lidman. Umsjónar- maður Ólína Þorvarðar- dóttir. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 14.30 Með sunnudags- kaffinu. a. Viktoría Spans syngur íslensk og spænsk sönglög. Símon H. Ivars- son leikurá gitar. b. Þjóð- leikhúskórinn syngur lög eftir Viktor Urbansitsch; Ragnar Björnsson stjórnar. 15.10 Að hleypa heim- draganum. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið Stjórn- andi: Bogi Ágústsson. 17.10 Frá tónlistarhátíð- inni f Björgvin 1987. Á tónleikum með Ellen Westberg Andersen sópransöngkonu og Jor- unn Marie Bratlie píanó- leikara 30. maí sl. 18.00 Örkin Þáttur um erlendar nútímabók- menntir. Umsjón: Ástráð- ur Eysteinsson. 19.30 Það var og Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatfmi Leif- ur Þórarinsson kynnir ís- lenska samtímatónlist. 20.40 Driffjaðrir Umsjón: Haukur Ágústsson. (Frá Akureyri). 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigling” eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (7). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffía Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 00.10 Tónllst á miðnætti. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. STÖD II 09.00 Barnaefni. 12.05 Sunnudagssteikin. Vinsælum tónlistarmynd- böndum brugðið á skjáinn. 13.00 Spandau Ballet. 14.001000 Volt. 14.10 54 af stöðinni. 14.40 Geimálfurinn Alf. 15.05 Á fleygiferð. Þættir umfólksem hefuryndi af hraðskreiðum og vel hönnuðum farartækjum. 15.35 Um víða veröld. Fréttaskýringaþáttur. 16.05 Apaspil Sjá nánari umfjöllun. 17.40 Fólk. Þáttur Bryndís- ar Schram þar sem hún ræðir við Doktor Benja- mín Eiríksson. 18.15 Ameríski fótboltinn - NFL. 19.19 19.19. RÁSII 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Erla B. Skúladóttir. 07.00 Hægt og hljótt. Umsjón: Rósa Guðný Þórs- dóttir. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægurmálaút- varpi vikunnar á Rás 2. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðar- son. 15.00 Söngleikir f New York Fjórði þáttur: „Follies" eftir Stephen Sondheim. Umsjón: Árni Blandon. 16.05 Vinsældalisti Rásar 2 Umsjón: Stefán Hilmars- son og Georg Magnússon. 18.00 Á mörkunum Umsjón: Sverrir Páll Er- lendsson. (Frá Akureyri). 19.30 Ekkert mál. Umsjón: Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal. 22.07 Rökkurtónar Svavar Gests kynnir. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins. Gunnlaugur Sigfús- son. Fréttir kl. 8.00, 9.00,10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 8.00 Fjölbraut í Breiðholti. 11.00 Fjölbraut við Ármúla. 13.00 Kvennaskólinn. 14.00 Listafélag Mennta- skólans við Hamrahlíð. 15.00 Menntaskólinn við Sund. 19.55 Ævintýri Sherlock Holmes. 20.50 Nærmyndir Sjá umfjöllun. 21.30 Benny Hill. 21.55 Vísitölufjölskyldan. 22.20 Þeir vammlausu 23.10 Lúðvík. Ludwig. Italskur framhaldsmynda- flokkur í 5 þáttum um líf og starf Lúðvíks konungs af Bæjaralandi 3. þáttur. 00.05 Dagskrárlok. 17.00 Iðnskólinn f Reykjavík 19.00 Fjölbraut við Ármúla. 21.00 Menntaskólinn við Hamrahlíð 23.00 Fjölbraut í Garðabæ (til kl. 01.00). STJARNAN 08.00 Ljúfar ballöður. Guðríður Haraldsdóttir. 12.00 Rólegt spjall. (ris Erlingsdóttir. 14.00 I hjarta Borgarlnn- ar. Jörundur Guðmunsson 16.00 Vinsæl lög frá London. Kjartan Guð- bergsson. 19.00 Helgarlok. Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 10.00, 12.00, og 18.00 BYLGJAN 08.00 Fréttir og tónlist. 09.00 Þægileg sunnu- dagstónlist. Jón Gústafs- son. 12.00 Vikuskammtur. Sigurður G. Tómasson. 13.00 Bylgjan í Ólátagarði með Erni Árnasyni. 16.00 Óskalög. Þorgrímur Þráinsson. 19.00 Helgarrokk með Haraldí Gíslasyni. 21.00 Undiraldan. Þor- steinn Högni Gunnarsson. 24.00 Næturdagskrá (til kl. 07.00). Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir kl. 10,12,14,16 og 18.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.