Vikan - 19.11.1987, Qupperneq 69
•ÚWf
RÁSI
06.45 Veðurfregnir. Bæn,
séra Lárus Halldórsson
flytur.
07.03 í morgunsárið með
Ragnheiði Ástu Péturs-
dóttur.
09.03 Morgunstund barn-
anna: „Búálfarnir" eftir
Valdísi Óskarsdóttur. Höf-
undur lýkur lestrinum
(15).
Barnalög.
09.30 Morgunleikfimi
Umsjón: Halldóra Björns-
dóttir.
09.45 Búnaðarþáttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Gengin spor.
Umsjón: Sigríður Guðna-
dóttir. (Frá Akureyri).
11.05 Samhljómur
Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.05 Miðdegissagan:
„Sóleyjarsaga" eftir Elías
Mar. Höfundur les (19).
14.05 Á frívaktinni. Þóra
Marteinsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.03 Tekið til fóta Hallur
Helgason, Kristján Frank-
lín Magnús og Þröstur
Leó Gunnarsson á gáska-
spretti.
15.20 Lesið úr forustu-
greinum landsmálablaða
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.20 Barnaútvarpið.
17.03 Tónlist á síðdegi -
Bizet og Scriabin.
18.03 Vísindaþáttur.
Umsjón: Jón Gunnar
Grjetarsson. Tónlist. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.30 Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni
sem Finnur N. Karlsson
flytur.
RÚV. SJÓNVARP
17.55 Flitmálsfréttir.
18.00 Töfraglugginn.
18.55 Fréttir/táknmáls-
fréttir.
19.00 íþróttir.
19.30 George og Mildred.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Davíð Stefánsson.
Þáttur um skáldið góð-
kunna. Umsjón: Gunnar
Stefánsson.
21.35 Ævintýri góða
dátans Sveiks.
22.30 True West. Sjá
umfjöllun.
00.10 Útvarpsfréttir.
STÓÐ II
16.40 Póstvagninn. Sjá
umfjöllun.
18.15 Handknattleikur
18.45 Hetjur himingeims-
ins.
19.19 19.19.
20.30 Fjölskyldubönd.
21.00 Heima. Lifendur og
látnir. 1982.
22.40 Óvænt endalok
Tales of the Unexpected.
Yngingarbrunnurinn eftir
John Collier.
23.10 Dallas.
00.00 Flótti upp á líf og
dauða. Survival Run.
Endursýnd frá 14.11.
01.55 Dagskrárlok.
Um daginn og veginn
Grétar Haraldsson, Miðey,
Landeyjum talar.
20.00 Aldakliður. Ríkarður
Örn Pálsson kynnir tónlist
frá fyrri öldum.
20.40 Unglingar Umsjón:
Einar Gylfi Jónsson.
21.15 „Breytni eftir Kristi"
eftir Thomas a Kempis
Leifur Þórarinsson les (6).
21.30 Útvarpssagan:
„Sigling" eftir Steinar á
Sandi Knútur R. Magnús-
son les (8).
22.15 Veðurfregnir.
22.20 „Hjarta mitt er
þjakað." Frásögn kven-
fanga í (ran og rætt við
Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur
mannfræðing um mann-
réttindi.
23.00 Á tónleikum hjá
Georg Solti, Craig
Sheppard, David Crokhill
og Evelyn Glennie.
00.10 Samhljómur
Umsjón: Hanna G. Sigurð-
ardóttir.
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengd-
um rásum til morguns.
RÁSII
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins Gunnlaugur Sigfússon.
07.03 Morgunútvarpið
Dægurmálaútvarp.
10.05 Miðmorgunssyrpa
Umsjón: Kristín Björg Þor-
steinsdóttir.
12.00 Á hádegi. Dægur-
málaútvarp á hádegi.
12.45 Á milli mála.M.a.
kynnt breiðskífa vikunnar.
Umsjón: Gunnar Svan-
bergsson.
16.03 Dagskrá. Dægur-
málaútvarp.
19.30 Sveiflan. Vernharð-
ur Linnet kynnir djass og
blús.
22.07 Næðingur Rósa
Guðný Þórsdóttir kynnir
þægilega kvöldtónlist úr
ýmsum áttum, les stuttar
frásagnir og draugasögu
undir miðnættið.
00.10 Næturvakt Útvarps-
ins. Gunnlaugur Sigfús-
son.
Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
ÚTRÁS
17.00 Menntaskólinn við
Hamrahlíð.
19.00 Iðnskólinn i
Reykjavík.
21.00 Fjölbraut við
Ármúla.
23.00 Menntaskólinn (
Reykjavik
(til kl. 01.00).
STJARNAN
07.00 Morguntónlist.
Þorgeir Ástvaldsson.
09.00 Gunnlaugur
Helgason.
12.00 Hádegisútvarp.
Rósa Guðbjartsdóttir.
13.00 Helgi Rúnar
Óskarsson.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Árni Magnússon.
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Stjörnutíminn.
20.00 Helgi Rúnar
Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista
frá Bretlandi.
21.00 íslenskir tónlistar-
menn.
00.00 Stjörnuvaktin
(til kl. 07.00).
Stjörnufréttir kl. 08.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00,
18.00, 23.00, 02.00 og
04.00.
BYLGJAN
07.00 Morgunbylgjan.
Stefán Jökulsson.
09.00 Á léttum nótum.
Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Á hadegi. Páll
Þorsteinsson.
14.00 Mánudagspoppið.
Jón Gústafsson.
17.00 j Reykjavík síðdeg-
is. Hallgrímur Thorsteins-
son.
19.00 Anna Björk Birgis-
dóttir.
21.00 Tónlist og spjall.
Þorsteinn Ásgeirsson.
23.00 Sigtryggur Jónsson
sálfræðingur. Símatími
hans er á mánudagskvöld-
um kl. 20.00-22.00.
24.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar (til 07.00).
Bjarni Ólafur Guðmunds-
son.
Fréttir á heila timanum
frá kl. 7.00-19.00.
HUÓDBYLGJAN
AKUREYRI
08.00 Morgunþáttur. Olga
Björg Örvarsdóttir.
12.00 Ókynnt tónlist
meðan Norðlendingar
renna niður hádegis-
matnum.
13.00 Gömlu góðu uppá-
haldslögin. Pálmi
Guðmundsson.
17.00 í sigtinu. Ómar
Pétursson beinir sigtinu
að málefnum Norðlend-
inga.
19.00 Létt tónlist með
kvöldmatnum.
20.00 Kvöldskammturinn.
Marinó V. Marinósson.
24.00 Dagskrárlok.
Fréttir kl. 10.00, 15.00 og
18.00.
SVÆÐISÚTVARP
8.07-8.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni
- FM 96,5
18.03-19.00 Svæðisút-
varp fyrir Akureyri og
nágrenni FM 96,5.
Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson og Margrét
Blöndal.
Ríkissjónvarpið kl.
True West.
Þetta er bandarisk sviðsetning
þessu vel þekkta leikriti
Shepard sem er orðinn
asta leikritaskáld Bandaríkjanna,
og er fyrst leikrita hans til að
koma fyrir sjónir sjónvarpsáhorf-
enda. Leikendur eru John Malk-
ovich og Gary Sinese. Leikritið
fjallar um togstreitu á milli tveggja
bræðra. Annar þeirra er handrita-
höfundur sem á velgengni að
fagna, en hinn er vandræðagepill
og þjófur. Eftir því sem líður á
leikritið fara skilin á milli þeirra að
vera óskýr og báðir reyna að
sanna sig hvor fyrir öðrum. Þessi
leikgerð hefur hlotið geysilegt lof,
og sagt er að leikararnir nái full-
komlega að koma anda Shep-
ards til skila. Stórviðburður sem
enginn ætti að láta fram hjá sér
fara.
Stöð 2 kl. 16.40.
Póstvagninn.
Stagecoach.
Endurgerð hins sígilda
vestra sem John Ford
leikstýrði árið 1939, en
þessi útgáfa er frá 1966.
Handbókin segir hana
ekki nálgast fyrirmyndina
að gæðum. Aðalhlutverk:
Ann-Margret, Bing Crosby
og Alex Cord. Leikstjóri:
Gordon Douglas.
Fréttir
fyrir fólk.
VIKAN 65