Vikan


Vikan - 19.11.1987, Page 70

Vikan - 19.11.1987, Page 70
Þrjáhyggja. Obsessive Love. Ung kona verður svo ástfangin af leikara í sápuóperu að hún leggur allt í sölurnar til að næla í hann. Hún flýgur til Los Angeles og tekst ætlunar- verk sitt, en þe’gar leikar- inn ætlar að losa sig úr sambandinu verður hann að grípa til örþrifaráða. Rás 2 kl. 10.05. Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. Kristín Björg sem er fastur liður á Rás 2 á þessum tíma dags, hefur komið víða við f fjölmiðlalffinu. Hún hóf störf við RUV árið 1981, vann á tfmabili við Sjónvarpiö og fór svo út til Bandaríkjanna þar sem hún lauk BS námi (fjölmiðl- un síðastliðið vor. Hver dagur er með sínu sniði hjá Kristínu og má þar nefna að á fimmtudögum er alíslenskur dagur hjá henni, á föstudögum er hljómsveit dagsins kynnt og hlustendum gefinn kost- ur á að biðja um óskalög með henni og á mánudögum er hún með plötugetraun. FM 102 og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Villi Spæta. 18.30 Súrt og sætt. Leikinn myndaflokkur fyrir börn og unglinga. RÁSI 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Péturs- dóttur. 09.03 Morgunstund barn- anna: „Grösin í glugg- húsinu" eftir Hreiðar Stefánsson Ásta Valdimarsdóttir byrjar lesturinn. 09.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum árum. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 í dagsins önn - Hvað segir læknirinn? Umsjón:.Lilja Guðmunds- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les. (20). 14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. 15.03 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Ásþór Ragnarsson. 15.43 Þingfréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.03 Norræn tónlist - 66 VIKAN 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Við feðginin. 19.30 Poppkorn. Umsjón Jón Ólafsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Galapagos. Fræðslumynd um hið einstaka dýralíf á Galapa- goseyjum. 21.30 Umræðuþáttur. 21.30 Arfur Guldenbergs. 23.05 Útvarpsfréttir. Svendsen og Stenhamm- ar Sinfóníuhljómsveitin í Gautaborg leikur; Neeme Járvi stjórnar. 18.03 Torgið - Byggða- og sveitarstjórnarmál Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. 18.45 Veðurfegnir. 19.30 Daglegt mál. Guð- mundur Sæmundsson flytur. Giugginn. - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 20.00 Kirkjutónlist Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og ofbeldi. Umsjón Ásdís Skúladóttir. 21.10 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sigiing" eftir Steinar á Sandi. Knútur R. Magnús- son les (9). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Enginn skaði skeður" eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Leikstjóri: Þórhallur Sig- urðsson. Leikendur: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Hákon Waage, Halldór Björnsson, Helga Jóns- dóttir, Jón Gunnarsson, Pálmi Gestsson, Róbert Arnfinnsson og Gerður G. Bjarklind. 23.25 íslensk tónlist Guðný Guðmundsdóttir og Snorri Sigfús Birgisson leika. 00.10 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefáns- son. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS II 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon. 07.03 Morgunútvarpið Dægurmálaútvarp 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægur- málaútvarp á hádegi. STÖÐ II 16.45 Þrjáhyggja Sjá umfjöllun. 18.15 A la carte Listakokk- urinn Skúli Hansen matbýr Ijúffenga rétti í eldhúsi Stöðvar 2. 18.45 Fimmtán ára Myndaflokkur fyrir börn og unglinga. 19.19. 19.19 20.30 Húsið okkar. 21.25 fþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með 12.45 Á milli mála Umsjón: Snorri MárSkúla- son. 16.03 Dagskrá. Dægur- málaútvarp. 19.30 Stæður Rósa Guðný Þórsdóttir staldrar við á Dalvík. Frá kl. 21.00 leikur hún sveitatónlist. 22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. 00.10 Næturvakt Útvarps- ins Gunnlaugur Sigfússon. Fréttir kl.: 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTRÁS 17.00 Fjölbraut í Brelð- holti. 19.00 Menntaskólinn við Sund 21.00 Fjölbraut í Garðabæ. 23.00 Iðnskólinn í Reykjavík (til kl. 01.00). STJARNAN 07.00 Morguntónlist. Þorgeir Ástvaldsson. 09.00 Gunnlaugur Helgason. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjartsdóttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 íslenskir tónlistar- menn. 00.00 Stjörnuvaktin (til kl. 07.00). Stjörnufréttir kl. 08.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00, 18.00, 23.00, 02.00 og 04.00. blönduðu efni úr ýmsum áttum. 22.25 Hunter. 23.15 Til varnar krúnunni Defence of the Realm. Endursýnd frá 12.11. 00.50 Dagskrárlok. BYLGJAN 07.00 Morgunbylgjan. Stefán Jökulsson. 09.00 Á léttum nótum. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Á hádegi. Páll Þorsteinsson. 14.00 Síðdegispoppið. Ásgeir Tómasson. 17.00 í Reykjavík síðdeg- is. Hallgrímur Thorsteins- son. 19.00 Anna Björk Birgis- dóttir. 21.00 Tónlist og spjall. Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar (til 07.00). Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Fréttir sagðar á heila tím- anum frá kl. 7.00-19.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvarsdóttir. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Á léttu nótunum með hlustendum. Pálmi Guðmundsson. 17.00 f sigtinu. 19.00 Tónlist leikin ókynnt. 20.00 Alvörupopp. Gunn- laugur Stefánsson. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir kl. 10.00, 15.00 og 18.00. SVÆÐISÚTVARP 8.07-8.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisút- varp fyrir Akureyri og nágrenni FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson og Margrét Blöndal.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.