Vikan


Vikan - 28.01.1988, Síða 49

Vikan - 28.01.1988, Síða 49
Stöð 2 kl. 23.00. Orrustuflugmaðurinn Blue Max. Bandarísk bíómynd frá 1966. Myndin sem fjallar um líf orrustuflugmanna í fyrri heimsstyrjöld- inni þykir gefa nokkuð raunsanna mynd af þeim hrikalegu loftorrustum sem háðar voru RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27.1. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 George og Mildred. Fimmtándi og síðasti þáttur í flokknum um þessi öndvegishjón. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Gleraugað. Aðal- steinn Ingólfsson er umsjónarmaður þessa þáttar sem ber heitið islensk myndlist á kross- götum. 21.20 May We Borrow Your Husband? Bresk sjónvarpsmynd byggð á samnefndri sögu Graham Greene. Með aðalhlutverk fara Dirk Bogarde, Char- lotte Attenborough og Francis Matthews. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.15 William Randolph Hearst og Marion Davies. The Hearst and Davies Affair.Árið 1916 var blaðaútgefandinn Wil- liam Randolph Hearst ákaflega valdamikill í Hollywood. Hann hreifst af kornungri dansmaer, Marion Davies sem dreymdi um að verða kvikmyndastjarna. Marion gerðist ástkona Hearst og hafði samband þeirra af- drifaríkar afleiðingar sem vöktu mikla hneykslan. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Virginia Madsen. Leikstjóri: David Lowell Rich. Framleið- andi: Paul Pompian. Þýð- andi: Örnólfur Árnason. ABC 1985. Sýningartími 95 mín. 17.50 Hetjur himingeims- ins. 18.15 Handknattleikur. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Alex vonast til að verða efstur í sínum bekk og fá taekifæri til að flytja ávarp við skólaslitin, en vonbrigði hans eru sár þegar stúlkan hans verður honum fremri. 19.19 19.19. Ríkissjónvarpið kl. 19.00. Jón Ólafsson stórpoppari með meiru heldur áfram að malla poppkorn ofan í hungraðan landann af stakri snilld. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Bangsi bestaskinn. Fimmti þáttur af tuttugu og sex. 18.30 Á háskaslóðum. Annar þáttur í nýjum myndaflokki um Rhodes fjölskylduna sem á í stöðugum útistöðum við veiðiþjófa og náttúru- spilla. 18.50 Fréttir og táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. Tónlist- armyndbönd leikin og aðaláherslan lögð á íslenska flytjendur. Um- sjónarmaður: Jón Ólafs- son. 19.30 Matarlyst. Sjón- varpsáhorfendum kynnt hvernig á að matreiða áhugaverða og Ijúffenga rétti. Umsjónarmaður er Sigmar B. Hauksson. 19.50 íslenskir sögustað- ir. 5. þáttur af 20. Þessi þáttur var áður á dagskrá 30. janúar sl. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Galapagos. Galapagoseyjar - Líf um langan veg. Nýr breskur náttúrulífsmyndaflokkur í fjórum þáttum um sér- stætt dýra- og jurtaríki á Galapagoseyjum. Fjórði og síðasti þáttur. 21.35 Kastljós. Umræðu- þáttur um erlend málefni. 22.05 Arfur Guldenburgs. Þrettándi og næstsíðasti þáttur í þessum þýska framhaldsmyndaflokki um ævi og ástir Gulden- burgsættarinnar. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.40 Hver vill elska börn- in mín? Who will love my children? Mynd þessi er byggð á sannri sögu tíu barna móður sem upp- götvar að hún gengur með banvænan sjúkdóm. Maður hennar er bæði heilsuveill og drykkfelldur og getur því ekki séð börnunum farborða en hún vill fyrir hvern mun koma í veg fyrir að börn sín fari á sveitina. Aðal- hlutverk: Ann-Margret og Frederic Forrest. Leik- stjóri er John Erman. 18.20 Max Headroom. 18.45 Líf og fjör. Neon, an Electric Machine. Fræðslumyndaþáttur í léttum dýr um ýmis áhugamá! og tómstunda- gaman. 19.1919.19. 20.30 Ótrúlegt en satt. Gamanmyndaflokkur um 20.30 Sjónvarpsbingó. Sjónvarpsbingóið er unnið í samvinnu við styrktarfé- lagið Vog. Glæsilegir vinn- ingar eru í boði. Síma- númer sjónvarpsbingósins er 673888. 20.55 Leiðarinn. Stjórn- andi og umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. 21.25 Vogun Vinnur Winner Take All. Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 8. þáttur. Einka- ritari Colemans kemst að því að franskt fyrirtæki hyggst nota málm er þeir keyptu frá Mincoh til framleiðslu kjarnorku- vopna. 22.15 Dallas Ewingbræð- urnir eru tilbúnir að þiggja hjálp ókunnugs manns sem kveðst geta bjargað fyrirtækinu. Cliff líst ekki á blikuna þegar hann fréttir að maðurinn er bróðir Jamie. 23.00 Flugmaðurinn. Blue Max. Raunsönn lýsing á lífi orrustuflugmanna í fyrri heimsstyrjöldinni. Hrikalegar loftorrustur einkenna þessa mynd. Aðalhlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Anderss. Leikstjóri: John Guillermin. 01.30 Dagskrárlok. stúlku sem býr yfir óvenju- legum hæfileikum sem orsaka oft spaugilegar kringumstæður. 20.55 fþróttirá þriðjudegi. Iþróttaþáttur með blönd- uðu efni. Umsjónarmenn eru Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 21.55 Hunter.Ung kona finnst myrt á heimili sínu í Malibu og Huntger og McCall eru kölluð til að finna morðingjana. At- hygli þeirra beinist strax að dularfullri fortíð kon- unnar. 22.40 Einn á móti öllum. Against All Odds. Nætur- klúbbaeigandi ræður mann til þess að finna vinstúlku sína. Hann finn- ur stúlkuna í Mexíkó og verður ástfanginn, en þar sem hann er févana verð- ur hann að skila ástinni sinni heim til fyrrverandi elskhuga. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Jeff Bridges og James Woods. Leik- stjóri: Taylor Hackford. 00.40 Vfgamaðurinn Haukur Hawk the Slayer. Ævintýramynd sem gerist á þeim tíma þegar galdrar og fjölkynngi voru dag- legt brauð. Aðalhlutverk: Jack Palance og John Terry. Leikstjóri: Terry Marcel. 02.20 Dagskrárlok. VIKAN 49 Ríkissjónvarpið kl. 21.. May We Borrow Yo Husband? Hugljúf t sjónvarpsmynd byg samnefndri sögu 1 Greene. Meö aðalhlut' fara Dirk Bogarde, lotte Attenborough c Francis Matthews. Myndin fjallar um miöaldra rithöf- und sem býr á hóteli á frönsku Rivferunni og vinnur aö ritstörfum þar. Hann verður fyrir truflun þegar ung nýgift hjón koma á hótelið í brúð- kaupsferð. Brúðurin virðist ekki hamingjusöm og eftir því sem rithöfundurinn kynnist henni betur ve hann ástfanginn , Dryer heldur áfr: hafa ofan af fyrir i um Stöðvar 2 á þriðju- dagskvöldum í sakamá þáttunum Hunter. inn er mikill (þáttunun nóg um að vera frá upi til enda. En ber e baki nema sér bró (eða systur?) og | Hunter svo sannarlega og fer ekki hænufet án félaga sfns Dee Dee sem Stephanie Kramer leikur. fyrir fól mmm.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.