Vikan


Vikan - 28.01.1988, Side 52

Vikan - 28.01.1988, Side 52
. FEB. MIÐVIKUDAGUR 3. FEB 16.45. Flæking- tone Pillow. Lucille n haföi ekki leikið f lum um langt skeiö n aftur fram á sjónar- ssari mynd árið leikur hún L heimilíslausa ikonu sem vingast jsráðgjafa frá hinu a. Með hlutverk fer Daphne Leikstjóri er kl. 21.55. Itingunni? mynd að frá því skir hermenn Itingarleiðtogann ra sem varð tákn uppreisn- á Vesturlöndum manum. Bítlar og blóma- sjö sem Stöð tónlist og svo köll- upp mynd jsbreytingum miklu umrót- stjörnur þess r til. Umsjónar- na er Þorsteinn og 104 RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. Teiknimyndir og fleira fyrir yngstu áhorfend- urna. 18.50 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Benji. Fyrsti þáttur af fjórum um hundinn Benji og aevintýri hans. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Stiklur. Naer þér en þú heldur. Seinni hluti. I þessum þaetti heldur Ómar Ragnarsson áfram að stikla af alkunnri snilld um nágrenni höfuðborg- arinnar. Haldið verður áfram ferðinni sem var hafin við Hafnarfjörð í síðasta þætti og haldið áfram í átt til Grindavíkur og Reykjaness. 21.20 Listmunasalinn. Lovejoy. 7. þáttur af 10 í myndaflokknum um þennan sérstæða lista- verkasala sem fer ekki troðnar slóðir í viðskiptum sínum. 22.10 ÞorvaldurSkúlason listmálari. Þáttur um list hans og viðhorf til mynd- listar. Umsjón Ólafur Kvaran. Þátturinn var áður á dagskrá 1978. 22.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Flækingarnir. Stone Pillow. Lucy Ball er hér í hlutverki heimilislausrar flækingskonu með dular- fulla fortíð sem ráfar um götur stórborgarinnar. Þetta er fyrsta hlutverk Lucille Ball eftir 30 ára hlé. Aðalhlutverk: Lucille Ball og Daphne Zuniga. Leikstjóri: George Schaef- er. 18.20 Kaldir krakkar. Lokaþáttur. 18.45 Af bæ f borg. 19.19 19.19. 20.30 Undirheimar Miami. 21.20 Plánetan jörð - um- hverfisvernd. Earthfile. Sérlega athyglisverðir og vandaðir þættir sem fjalla um umhverfisverndun og framtíð jarðarinnar. 21.50 Óvænt endalok. f þættinum í kvöld fylgj- umst við með framagjörn- um pólitíkusi sem er stað- ráðinn í að taka til hend- inni og sjá til þess að lög- um og reglum sé fram- fylgt í heimabyggð sinni. Frama hans er ógnað er hann heillast af ókunnri og fallegri konu sem breytir lífi hans í martröð og hefur að engu áform hans um löghlýðni. Aðal- hlutverk: Roy Marsden og Amanda Boxer. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. Stöð 2 kl. 16.45. Líf f tuskunum. What’s up Doc? Bandarísk gamanmynd frá 1972 um rólyndan tón- listarmann sem lendir í klónum á heldur villtri stúlku sem umturnar lífi hans. Dásamlegur farsi þar sem Barbara Streisand og Ryan O’Neal fara á kostum í aðalhlutverkunum. Leikstjóri er Peter Bogdanovich. RÚV. SJÓNVARP 17.55 Ritmálsfréttir. 18.00 Anna, Ciro og félagar. Annar þáttur af þrettán í kanadískum framhaldsmyndaflokki fyrir unglinga. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá síðasta sunnudegi. 18.55 Fréttir/táknmáls- fréttir. 19.05 Iþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar. Breskur framhaldsmynda- flokkur í léttumdúr. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.05 Matlock. 17. þáttur af 24 um hinn geðþekka lögfræðing Ben Matlock og dóttur hans sem er honum ávallt til aðstoðar við lausn glæpamála. 21.55 Hvað varð af bylt- ingunni? Heimildarmynd frá sænska sjónvarpinu í tilefni af því að á síðasta ári voru 20 ár liðin frá því að Che Guevara féll fyrir hermönnum í Bólivíu. 22.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. STÖÐ2 16.45 Líf í tuskunum. What's up Doc? Gaman- mynd um rólyndan tón- listarmann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki í klandur. Aðalhlutverk: Barbra Streissand og Ryan O'Neil. 52 VIKAN Leikstjóri: Peter Bogdan- ovich. 18.20 Litli folinn og félag- ar. Teiknimynd með ís- lensku tali. 18.45 Handknattleikur. 19.19 19.19. 20.30 Skíðakennsla. Skíðaáhugafólki er sér- staklega bent á þessa þætti um skíðakennslu. ( þáttunum eru kennd undirstöðuatriði skíða- íþróttarinnar svo og allar helstu aðferðir eins og svig, brun, plógur og að ganga á sia'ðum. Hér er kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna til þess að læra saman á skíði. Þulur er Heimir Karlsson. 20.40 Bjarvætturinn Eq- ualizer. Spennandi saka- málaþáttur með Edward Woodward í aðalhlut- verki. 21.30 Bítlar og blóma- börn. Fyrsti þáttur af sjö um tónlist og tíðaranda þeirra ára er Bítlarnir voru og hétu. Hér á landi var hljómsveitin Hljómar boð- beri þessarar nýju tónlist- arstefnu og í kjölfar henn- ar fylgdu Tónar, Óðmenn og síðan fjöldi annarra vinsælla hljómsveita. Hinni nýju tónlistarstefnu fylgdu miklar breytingar á hugsunarhætti, útliti og klæðaburði unglinganna, strákarnir létu hárið vaxa og klæddust háhæluðum skóm og fullorðna fólkið kvartaði undan því að strákar og stelpur þekkt- ust ekki lengur hvert frá öðru. I tilefni leitarinnar að þessari „týndu kynslóð" hefur Stöð 2 látið gera þætti um 7. áratuginn og eru þeir 22.15 Shaka Zulu. Fram- haldsmyndaflokkur í tíu þáttum um Zulu þjóðina í Afríku og hernaðarsnilli þá er þeir sýndu í barátt- unni gegn breskum heimsvaldasinnum. 6. hluti. Aðalhlutverk: Ro- bert Powell, Edward Fox, Trevor Howard, Fiona Fullerton og Christopher Lee. Leikstjóri: William C. Faure. 23.10 Leitin. Missing. Mögnuð mynd sem gerist skömmu eftir valdaránið í Chile árið 1973. Ungur Bandaríkjamaður hverfur og faðir hans og eigin- kona reyna að grennslast fyrir um afdrif hans. Myndin er byggð á sann- sögulegum heimildum og hlutu Costa-Gavras og Donald Stewart óskars- verðlaun fyrir besta handrit. Aðalhlutverk: Sissy Spacek og Jack Lemmon. Leikstjóri: Costa-Gavras. 01.10 Dagskrárlok. teknir bæði innanlands og utan. Þar er dregin upp mynd af þessu tíma- bili og kvaddar til ýmsar stjörnur þess tíma. Um- sjónarmaður er Þorsteinn Eggertsson. 22.00 Lengstur dagur. The Longest Day. Ahrif- amikil stríðsmynd sem segir frá aðdraganda inn- rásarinnar í Normandy í júní árið 1944. Engu var til sparað við gerð þessar- ar myndar og eru svo að segja öll hlutverkin í höndum þekktra kvik- myndaleikara. Myndin hlaut á sínum tíma Óskars- verðlaun fyrir besta kvik- myndun og var tilnefnd sem besta kvikmyndin. Aðalhlutverk: John Wa- yne, Robert Mitchum, Henry Fonda, Robert Ryan, Rod Steiger, Robert Wagner, Paul Anka, Fabi- an, Roddy McDowall, Ric- hard Burton, Sean Conn- ery. Leikstjóri: Ken Ann- akin. 01.00 Giftingarhug- leiðingar frú Delafield Mrs. Delafield Wants to Marry. Auðug ekkja verð- ur ástfangin af heimilis- lækni sínum. Ástarævin- týrið verður að fjölskyldu- máli þegar upkomin börn hennar reyna að koma í veg fyrir samdrátt hjóna- leysanna. Aðalhlutverk: Katharine Hepburn, Har- old Gould, Denholm El- liott og Brenda Forbes. Leikstjóri: George Schaefer. 02.35 Dagskrárlok.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.