Vikan


Vikan - 29.06.1989, Qupperneq 20

Vikan - 29.06.1989, Qupperneq 20
Vikan rœðir við þrjár konur sem útskrifaðar eru úr Ritaraskólanum Þessar þrjár hressilegu konur eiga það sameiginlegt að hafa útskrifast úr Ritaraskóla Stjórnunarfélags íslands. Þær heita, frá vinstri: Guðlaug Þ. Ingvadóttir, Katrín Stefánsdóttir og Erna Svala Gunnarsdóttir. Ritarastarfið heillar marga kon- una. Þar er boðið upp á hreinlega vinnu, snyrtilegt umhverfi, góðan vinnutíma og þokkaleg laun. Til að öðlast þetta vilja margar konur leggja töluvert á sig bæði fjár- hagslega og andlega. Margar kon- ur hafa snúið baki við sínum fyrri störfum, tekið á sig fjárhagslegar skuldbindingar og sest á skóla- bekk að nýju, jafnvel eftir langt hlé, til að komast í betri aðstöðu til að sækja um þannig störf. Meðal þeirra sem bjóða nám á þessu sviði er Stjórnunarfélag ís- lands sem rekur Ritaraskólann, en hann hefur um árabil útskrifað konur á ölium aldri sem sitja nú á skrifstofum víðs vegar um landið og una vel sínum hag. Vikan stefndi saman þrem kon- um sem allar eiga það sameigin- legt að vera útskrifaðar úr þessum skóla og að vinna nú við skrif- stofustörf eins og menntun þeirra gerði ráð fyrir. Þetta er líka eitt af því fáa sem þessar konur eiga sameiginlegt, þær eru á misjöfn- um aldri, koma úr misjöfnu um- hverfi og búa við mismunandi að- stæður en það var strax greinilegt þegar þessar ókunnugu konur hittust að einhver þráður lá á milli þeirra, svo vel náðu þær saman strax á fyrstu mínútunum. Þær eru Guðlaug Þórs Ingva- dóttir, Katrín Stefánsdóttir og Erna Svala Gunnarsdóttir. TEXTI: JÓHANNA HARÐARDÓTTIR LITM.: GUNNLAUGUR RÖGNVALDSSON SVARTHVlTT: EGILL EGILSSON Barnsskónum slitið G.Þ.I.: Ég er reyndar ættuð ofan af Akra- nesi þótt ég sé alin upp í Reykjavík. Ég gekk hér í Breiðagerðis- og Réttarholts- skóla og er þess vegna ekta Reykvíkingur. Ég var í Reykjavík þangað til ég fór til Eng- lands sem au-pair stúlka 18 ára. Ég fór þangað alveg mállaus og hafði mjög gott af dvölinni þar. Ég lenti hjá góðu fólki og fékk góða undirstöðu í ensku. ATVinnUMÁL „Maftur varð að spjara sig, annað hefði verio bæði peninga- og tímasóun## 20 VIKAN 13. TBL. 1989
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.