Vikan


Vikan - 29.06.1989, Síða 55

Vikan - 29.06.1989, Síða 55
5MÁ5AC5A skattseðil sem hún endursendi eftir viku án þess að svara neinu. Einstaka sinnum sáum við hana í glugga niðri í húsinu — það var auðséð að hún var hætt að vera nokk- uð uppi — og hún minnti okkur alltaf á skurðgoð úr tré í vegglægju. Við vissum aldrei hvort hún tók eftir okkur. Svona leið tíminn, kynslóðir komu og fóru — en ætíð var hún hin sama, leyndardómsfull, óuppnæm og undarleg. Þannig dó hún einnig. Veiktist í þessu rykfulla dimma húsi og enginn til að ann- ast hana nema Surtur. Við fréttum ekki einu sinni að hún væri veik og það var orð- ið langt síðan allir gáfust upp á að spyrja Surt. Hann talaði við engan og líklega ekki hana heldur því röddin var orðin hrjúf eins og hún hefði ryðgað af brúkunarleysi. Hún dó í einu af herbergjunum niðri, í stóru og þungu rúmi úr heslihnotu, með ársal í kring. Höfúðið hné út af á gulnað koddaver, stökkt, myglað af elli og inni- byrgt í sólarleysi. V Surtur mætti fyrstu konunum, sem komu, við aðaldyrnar og hleypti þeim inn. Þær töluðu í hálfúm hljóðum og litu í kringum sig með laumulegri forvitni, fóru svo. En hann gekk rakleitt yflr að bakdyr- unum, fór út um þær og sást ekki framar. Frænkurnar tvær komu þegar í stað. Þær létu jarða hana á þriðja degi en á öðrum degi komu allir að kveðja hana dána þar sem hún hvíldi á beði sínum stráðum kynstrum af blómum, sem þær höfðu keypt, og teiknaða myndin af föður hennar horfði við þeim þar sem þær sátu yfir glös- um sínum, lágværar og jarðarfararlegar. Svo komu nokkrir afgamlir karlmenn, sumir í afgömlum nýburstuðum einkenn- isbúningum úr þrælastríðinu. Þeir komu að hliðinu og á flötina en fóru ekki lengra. Þeir töluðu um ungfrú Emily eins og væri hún samtíðarmaður þeirra, minnti að þeir hefðu dansað við hana og líklega sýnt henni viðmót en þetta var allt ein tíma- skekkja eins og við ber hjá afgömlum því tíminn virðist þeim ekki vera vegur sem hverfur í fjarska heldur afarmikið grasengi sem enginn vetur nær að skerða. Nú var það skiiið burt frá þeim um hinn þrönga flöskuháis síðasta áratugar. Nú vissum við þegar að uppi í húsinu var stofa sem enginn hafði séð inn í í fjöru- tíu ár og var svo ramlega læst að brjóta varð upp dyrnar. En ekki var lagt í það fyrr en ungfrú Emily var sómasamlega komin í gröf sína. Þá var það gert. Við allt það brambolt gaus upp mikið ryk af gólfinu. Og rykmökkinn lægði ekki um stund. Þarna inni var eins og í dauðs manns gröf, loftþungt og rammur þefúr, en stofan var annars búin eins og brúð- hjónaherbergi. Samt var eins og aiit hefði umhverfst í skugga dauðans; gluggatjöld- in úr uppmáluðu silki sem verið hafði rós- rautt, ljóshlífarnar á iömpunum rósrauðar, einnig upphaflega, kristailinn og snyrti- áhöld mannsins sem svo var faliið á að upphafsstafirnir urðu ekki greindir. Þar lá líka flibbi og hálsbindi sem sýndust hafa verið lögð þarna rétt fyrir skömmu. Þegar þetta var tekið upp varð eftir far í rykið eins og litlaus hálfmáni. Föt mannsins héngu á stól, vandlega samanbrotin, en undir honum einir skór og sokkar sem far- ið hafði verið úr. Maðurinn sjáffur iá í rúminu. Við stóðum þarna lengi og horfðum á þetta djúpa giott á holdiausum vörunum. Maðurinn hafði sýniiega verið að faðma einhvern að sér og dáið í þeim stellingum en svo langur svefn að hann drepur af sér allar ásir lifenda hafði kokkálað hann. Það sem eftir var af honum og huldist bak við náttskyrtuna var orðið sameinað sængur- klæðunum og á honum jafnt sem þeim lá jafhfallið lag af ryki. Þá tókum við eftir því að á hinum kodd- anum var far eftir höfúð. Einn af okkur tók eitthvað upp og þegar við aðgættum betur, með þennan skarpa þef af ósýnilegu og hverfandi dufti í vitum okkar, sáum við að þetta var langur lokkur af stálgráu hári. □ KoCu/T TtoTT me£> F0T4- 0ú<JA8i K'TlLFR LO»(* AJiÐuK. 'o Y VftR-Ð- Æajöí > 5 'f\ N- Ldaj \lEfiK- <,mei L T liHAuKA OF/J > <P R&K.TÍ RoKSlflr Hvítflu l Tóa/ai þuRR- LEAJbi KU5K. C.WF(X- KflRL- FflfluS > ■V- Z EíajS 3 E'AJS STlUGr ZE'aJ 5 HúS ;> LÍK TORFfl FJ-i'oT 'RHflL-bfl CLflÐi -V- -V- ISL- Wu^ FÍSfl 6o AiC,- Fu 6> L ÞEKKT ðAtOÍ -4- sunoufl. S'fl 3.1 ■ -4- Rtie> ttítöiA. TÍMAOi U :> AJES'i'D -4- MVl Aj/ji 'fi DFT Tr TT '0ftm 3 Lausnarorð síðustu gátu: ILLEPPUR 13. TBL. 1989 VIKAN 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.