Vikan


Vikan - 29.06.1989, Qupperneq 69

Vikan - 29.06.1989, Qupperneq 69
5K0P Dragid glugga- fjöldin fyrir Einu sinni á ári var gert rækilega hreint á heimavistinni og voru þá öll gluggatjöld send í hreinsun. Stelpurnar á stúlknavistinni gátu þá séð beint inn til strákanna á vistinni hinum megin við götuna og sendu þeim því eftirfarandi bréf: „Vinsamlegast setjið eitthvað fyrir gluggana hjá ykkur strax. Við höíúm ekki áhuga á tímum í iíffærafræði." Strákarnir voru ekki lengi að svara: „Kæru stúlkur! Það er ekki skyldumæting í þessa tíma.“ Að votta virðingu sína Stór hópur fólks, karlmenn í miklum meirihluta, var við útför tengdamóður eins bóndans í sveitinni en hún hafði látist er hestur sló hana. Syrgjendunum þótti þessi mikli fjöldi karlmanna við útförina nokkuð undarlegur þannig að presturinn ákvað að lokum að spyrjast fyrir um orsök- ina. ,Jú, sjáðu til,“ sagði bóndinn. „Þá lang- ar alla til að fá að kaupa hestinn." Tölur og bíkíní-baðföt Tölur og línurit eru eins og bíkíní- baðföt; það sem þær sýna er áhugavert en það sem þær fela er mikilvægt. Rétta aðferðin Það skiptir miklu máli hvaða aðferð er notuð eins og sannaðist á unga manninum sem ætlaði að fara að giftast elskunni sinni. Hann vildi sanna fyrir föður hennar að hann væri verðugur tengdasonur og gerði það með þessum orðum: „Leyfðu mér að sýna þér hvað ég mun koma til með að spara þér mikil útgjöld." 12 OG 220 VOLTA LITSJÓNVARPSTÆKI í BÍLINN BÚSTAÐINN BÁTINN 14tommu PHILIPS litasjónvarp meö spennubreyti Frábær mynd- og tóngæði, 10 stöðva minni, innbyggt loftnet. Tenging fyrir heyrnartól. Verð kr.: 29 950 stgr. iS> Heimilistæki hf • Sætúni8 • Kringlunni • SÍMI: 69 15 00 SIML6915 20 (/td eteUH/SoeújýaK/eýitt, í sajHttiiitjtínv 13. TBL. 1989 VIKAN 67
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.