Vikan


Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 22

Vikan - 13.07.1989, Blaðsíða 22
UÓSM.: KATRlN ELVARSDÓTTIR KVIKMYMDIR Tvö íslensk ungmenni í alþjóðlegri dómnefnd í París: Völdu bestu unglinga- kvikmyndina TEXTI: BRYNDfS KRISTJÁNSDÓTTIR Tvö íslensk ungmenni frá fslandi sátu í síðasta mánuði í alþjóðlegri dóm- nefrid á kvikmyndahátíð í París þar sem verðlaunaðar voru bestu unglingamynd- irnar í ár. Ungmennin tvö heita Finnur Bjarnason og Hulda Þórarinsdóttir, bæði 15 ára. Áttu þau tíu annasama en spenn- andi daga í stórborginni, en milli þess sem þau sátu í kvikmyndasölum fóru þau í skoðunarferðir, veislur og heimsóknir. Meðal annars heilsuðu þau upp á forseta- frúnna, madame Danielle Mitterand, í for- setahöllinni og þáðu minjagripi að gjöf frá forsetahjónunum. Þetta er fjórða árið í röð sem Frakkar efha til kvikmyndahátíðar þar sem ungl- ingamyndir hvaðanæva að úr heiminum keppa til verðlauna og er afar vel til hátíð- arinnar vandað. Margir þekktir aðilar Jean-Paul Belmondo lék á alls oddi meðan á kvikmyndahátíðinni stóð. Hér er hann ásamt dómnefndinni og nokkrum aðstandenda keppninnar á góðri stundu. Hulda stendur lengst til hægri. koma við sögu, m.a. sá frægi Pele, sem lék í kynningarkvikmynd sem gerð var fyrir hátíðina. Var Pele viðstaddur setningarat- höfhina þar sem myndin var sýnd og heils- aði upp á dómnefhdina. Frh. á næstu opnu ur-ameríska dansa og saumaðir hafa verið yfir sextíu fjölskrúðugir búningar á dans- arana. Litadýrðin er mikil í búningunum og ekki dregur lýsingin úr dýrðinni, en á Hótel íslandi hefur verið settur upp ljósa- búnaður og hljómtæki fyrir um þrjátíu milljónir svo ekki er óeðlilegt að gera kröfur til gæða hvað það snertir. Enda er það svo, að hugurinn berst oft til Rió með- an á sýningunni stendur, léttklæddar stúlk- ur og snaggaralegir piltar svífa um dans- gólfið í vinsælustu suður-amerísku dönsunum og suðræn tónlist hljómar um salinn. En það er meira en brasilísk tónlist og mjaðmahnykkir karnivaldansaranna sem VEITIMC5AHÚ5 koma gestunum í sannkallað sólskinsskap; á sviðinu standa matreiðslumeistarar húss- ins undir suðrænum gróðri með útigrill og berst grillilmurinn um salarkynnin á með- an þeir matreiða samkvæmt suður-amer- ískum matseðli sem byggist upp á grísa- og nautabarbecue. Þjónarnir bera svo matinn ffá sviðinu til gestanna og syndsamlega góðan eftirrétt að auki. Aðgangseyrir, fordrykkur, matur, hin 50 mínútna langa danssýning og dansleikur á eftir kostar samtals 2.300 krónur og verð- ur að teljast sanngjarnt fyrir þessa kvöld- skemmtun. Þegar útlit er fyrir að það muni rigna ofan í útigrillið þitt er því ráð að bregða sér á Hótel ísland og njóta þar suðrænnar stemmningar. □ Mjaðmahnykkir og útigrillað ó suðræna vísu Pegar þeir á Hótel íslandi voru | orðnir úrkula vonar um að " sumarið mundi sýna sig í ár kom ffarn sú hugmynd að bæta það upp með hressilegu karnivali á staðnum. Úr varð sýning með tilheyrandi tilbreytingu í framreiðslu matarins og mun gamanið standa til haustsins, en þá taka aðrar sýn- ingar við af öðru tagi. Eldhressir krakkar úr dansskóla Auðar Haralds, yfir tuttugu talsins, hafa æft suð- KARNIVAL í ÁRMÚLA:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.