Vikan


Vikan - 13.07.1989, Qupperneq 23

Vikan - 13.07.1989, Qupperneq 23
POPP TEXTI: PÉTUR STEINN Hljómsveitin Greif- arnir hefur nú í nokkur ár verið í iremstu röð. Breyt- ^ar eru ekki tíðar og sam- starfið hefur gengið mjög vel. Greifarnir eru afkastamiklir og hafa sent ffá sér fjöldann allan af lögum á ýmsum safnplötum. Aðeins ein breiðskífa hefur komið frá þeim en önnur er í vinnslu þessa dagana. Áætlað er að hún komi út fyrir næstu jól. Eins og aðrar hljómsveitir, sem hafa spilamennskuna sem liflbrauð, verða Greifarnir á ferð um landið í sumar. Greif- arnir hafa farið nýstárlegar leiðir til að vekja á sér athygli. Þannig urðu þeir fyrstir til að auglýsa dansleiki sína í sjón- varpi og hafa fengið Vífllfell hf. til að borga hluta kostnaðarins. Hljómsveitin er rúmlega þriggja ára gömul en meðlim- irnir hafa starfað mun lengur saman. „Við fengum Gunna trommara lánaðan eina helgi og sú helgi er ekki enn liðin þrátt fyrir að fimm ár séu síðan,“ sagði Kristján Viðar, hljómborðsleikari sveitarinn- ar. „Hann spilaði með þunga- rokkssveitinni Lúsifer og okkur vantaði trommara. Það var svolítið erfitt í byrjun að hemja hann en þetta gengur allt saman mjög vel i dag,“ bætti Sveinbjörn gítarleikari við. Ég hitti Kristján Viðar og Sveinbjörn ásamt bassaleikar- anum Jóni Inga á heimili Kristjáns Viðars til að forvitn ast um hagi þeirra. Þegar Felix Bergsson, fýrr- um söngvari Greifanna, hætti fór Gróa á Leiti af stað. Sagt var að mjög djúpstæður ágreining- ur væri á milli hans og Kristj- áns Viðars. „Ég get fullyrt að Felix hætti ekki vegna ágrein- ings,“ sagði Kristján Viðar. ,Auðvitað eru skoðanaskipti en Felix ætlaði sér alltaf að verða leikari og þarna fékk hann tækifærið til að komast í skóla. Hann fór með okkur á bail eftir að hann var hættur og söng með okkur.“ Hvað veldur því að hljóm- sveitir fara sífellt í ferðalög yflr sumartímann? „Það kemur aUtaf smáfiðr- ingur þegar fer að vora,“ segir Frh. á næstu síðu GREIFARNIR í VIKUVIÐTALI: „VeHon eins og hjá IHilli rHfangaverslwn"
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.