Vikan


Vikan - 31.05.1990, Side 3

Vikan - 31.05.1990, Side 3
ÍSLENSKAR laxveiðiár á myndböndum \ 7 ið íslendingar eigum stórkostlega auðlind, þar sem ▼ ósnortin náttúra íslands er, dýralíf hennar, fegurð og glœsileiki heillar alla sem hennar fá notið. Laxveiðiárnar eru snar þáttur í náttúrudýrkun margra, sumir láta sér nægja að sjá laxinn stökkva ífossum og flúðum og njóta náttúrunnar við árnar, aðrir vilja komast í návígi við laxinn með veiðistöng að vopni. Oft eru háðar harðar rimmur og aldrei fyrirséð hvor hefur betur, laxinn eða veiðimaðurinn. Fyrstu fjórar myndirnar í myndaflokknum um íslenskar laxveiðiár fjalla um veiðimennsku og umhverfi eftirtalinna áa: Laxá í Kjós, Laxá í Dölum, Miðfjarðará og Vatnsdalsá. Hvermyndanna erl klst. að lengd. Imyndunum komafram ýmsir þekktir veiðimenn. EDDUFELL 4-111 REYKJAVÍK SÍMI 79966 - FAX 79680 VERÐ AÐEINS KR. 3.119,00 HVERT MYNDBAND

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.