Vikan


Vikan - 31.05.1990, Page 4

Vikan - 31.05.1990, Page 4
31. MAI 1990 ll.TBL. 52. ÁRG. VERÐ KR. 295 VIKAN kostar kr. 213 eintakið í áskrift. Áskriftargjaldið er innheimt fjórum sinnum á ári, sex blöð í senn. Útgefandi: Sam-útgáfan Framkvæmdastjóri: Sigurður Fossan Þorleifsson Auglýsingastjórar: Birna Sigurðardóttir Bryndís Jónsdóttir Ritstjóri og ábm.: Þórarinn Jón Magnússon Höfundar efnis í þessu tölublaði: Jóhanna Sigþórsdóttir Linda S. Guðmundsdóttir Auður Haralds Adolf Erlingsson Þorsteinn Erlingsson Sæmundur Guðvinsson Thorsten Laursen Bryndís Hólm Anna Toher Ævar R. Kvaran Gyða Dröfn Tryggvadóttir Gísli Ólafsson Þórdís Bachmann Arnþór Hreinsson Þórarinn Jón Magnússon Jóna Rúna Kvaran Þorgeir Ástvaldsson Jón Kr. Gunnarsson Guðjón Baldvinsson Ragnar Lár Bjarki Hilmarsson Örn Garðarsson Snorri Sturluson Þorsteinn Eggertsson Guðmundur S. Jónsson Snorri Sturluson Myndir í þessu tölublaði: Magnús Hjörleifsson Þórarinn Jón Magnússon Hjalti Jón Sveinsson Thorsten Larsen Binni Róbert Ágústsson Ólafur Guðlaugsson Gunnlaugur Rögnvaldsson Ragnar Lár Útlitsteiknun: Auglýsingastofa Brynjars Ragnarssonar Þórarinn Jón Magnússon Filmuvinna, prentun, bókband: Oddi hf. Forsíðumyndina tók Magnús Hjörleifsson. 4 VIKAN ÍITBL. 1990 Þeim hefur sjálfsagt brugðið mörgum í brún, viðskiptavinum Mikla- garðsverslananna við Sund og í Mjódd, þegar þeir komu þar til að versla á dögunum og sjónum þeirra mætti ungt og bráðmyndariegt fólk sprang- andi um á nærklæðunum ein- um fata. Á nœrklœðunum einum í nýlenduvöruverslunum Á þessu fékkst fljótt skýring; þarna var á ferðinni sýningar- fólk úr Módel 79 að sýna undirfatnað frá Triumph, Ninu V.C. og Scheiesser, en þessar vörutegundir eru einmitt til sölu í áðurnefndum verslunum Miklagarðs. Ljósmyndari Vikunnar tók meðfylgjandi myndir á þessari óvenjulegu tískusýningu, sem virtist mælast vel fyrir meðal þeirra mörgu sem þarna voru mættir til aö gera helgarinn- kaupin. Þarf vart að taka það fram, að sýningin dró ekki síð- ur að sér athygli karlpenings- ins en húsmæðranna.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.