Vikan - 31.05.1990, Side 37
og mannkynið færi ekki mikils á mis þótt ég
hrykki upp af, svo að þú skilur auðvitað að ég
get alls ekki látið það viðgangast að svona
yndisleg stúlka eins og þú verði óhamingjusöm
mín vegna. Brúðkaup þitt erfyrir löngu ákveð-
ið. Þarna gefst mér þó einu sinni tækifæri til að
gera góðverk. Leyfðu mér að sjá um að brúð-
kaup ykkar Oscars fari ekki út um þúfur.
- Og svo kemur grein um mig í blaðinu þar
sem ég verð kölluð yndisleg, þæg lítil stúlka,
sagði ég gröm.
- Nú fer ég og tala við ritstjórnina. Hann
fylgdi mér að lyftunni og reyndi aö róa mig.
Síðdegis sama dag kom Oscar heim. Ég tók
á móti honum í forstofunni og áður en honum
gafst tími til að segja nokkuð spurði ég hann
hvort við ættum ekki að ganga saman dálítinn
spöl.
- Hefurðu týnt hringnum? var hið fyrsta
sem hann spurði mig um. Mér fannst því vera
tímabært að segja honum sannleikann.
- Þú ert þó ekki drukkin, Janie? spurði
Oscar. - Er blaðamennska þín kannski aðal-
lega fólgin í því að sitja og þjóra með hinum
blaðamönnunum allan daginn?
- Já, sagði ég og rétti honum hringinn.
- Þú ert víst orðin ein af þessum tilfinninga-
lausu, harðgeðja konum sem gangast alveg
upp í starfinu og kæra sig ekkert um að eign-
ast heimili, eiginmann og börn ... - Né dem-
antshringa, bætti ég við.
- Það er víst ekkert við þessu að gera,
sagði hann hnugginn. - Þú verður að ráða
þessu sjálf.
Morguninn eftir mætti ég Jack í dyrunum.
- Líttu á myndina á skrifborðinu þínu,
Janie, sagði hann. - Athugaðu hana vel.
Ég leit á myndina. Hún var af mér og samt
var eins og ég kannaðist ekki við þessa stúlku.
Hún var svo dreymin og ástfangin á svipinn að
- já, það var engu líkara en hún svifi á Ijós-
rauðum skýjum.
- Hún er framúrskarandi góð, finnst þér það
ekki? spurði Jack með eftirvæntingu. - Þú get-
ur ekki bannað okkur að birta hana. Þetta er
síðasta hálmstrá Hamingjusama heimilisins,
Janie.
í sama bili kom Peter. Hann leit á hönd mína
og ég vissi að hann tók eftir því að demants-
hringurinn var horfinn. Ég minntist greinarinnar
sem Jack hafði skrifað um „Hvernig það er að
vera trúlofuð" og nú vissi ég að hvert einasta
orð gat staðist. Auðvitað vil ég ekki beinlínis
ráðleggja neinni ungri stúlku að láta starfs-
bróður sinn kyssa sig og hvísla viðkvæmum
ástarorðum í eyra hans á skrifstofunni klukkan
tíu fyrir hádegi - einkanlega ef um yfirmann er
að ræða því að þá getur hún átt á hættu að
missa atvinnuna. En þetta var samt einmitt það
sem ég gerði. Og þegar Peter loksins sleppti
mér var ég dálitla stund að átta mig því að mér
fannst alveg eins og ég svifi um á Ijósrauðum
skýjum.
Nú er ykkur auðvitað fyrir löngu orðið Ijóst
hvers vegna ég vinn ekki lengur hjá Hamingju-
sama heimilinu. Ég er nú gift Peter Durk yngri
og hef eignast mitt eigið hamingjusama heimili
svo að ég var þrátt fyrir allt ekki orðin nein
harðgeðja blaðakona. Ágústblaðið vakti mikla
athygli og seldist upp á svipstundu og nú er rit-
stjórnin ekki lengur í fjárþröng. Auglýsinga-
deildin er nú á höttunum eftir fyrirmyndar-
húsmóðurinni því að Bill Jones segir að þessar
trúlofuðu, ungu stúlkur séu svo óútreiknanleg-
ar að ógerlegt sé að vinna með þeim. □
1 '1 i 1 i |- 3EU? ItVft LltÁUR -» lN 'PR- BÓK £[HK- S ÖMU i vís- PlN Umsu
► 1 15 ~1
Cr // [Wrt —r- P cn S Sfl Fl
3't’ OfTflsr nær
P m l\ £| gl í L'B T
MOT- IfÆDlJ VE R- URHRK
0 UR ,> U P- FÆ.R/ ► 14
TPLfi s OHT> TRL.fi
T pí L- fÍRflR VRSKK- ÚK MftLS- ttRÍTUR TÖLLI EirN- LÆCrfí
VlLíU ? öBl- flíT LOKR Sft/VU/R NUDJ)- IR
Bl&m- |Ð X BfWÐ- RNN. FT'RK- R'flD
POR- seTN- L-'PIN- Ley*. l. Vc RR LPNCr- RÆ K/A/W i- SR.ST7 * TFtuf1 þflic- SKf CrCr i
HfííKfí £nx>- INú V WöSTW TftLA > GLíK- UUCrl /
KAUP' ST n*)UR IX ÍO Pl íK- 1 R
KFIRU- TBU
t~ FLU6- TtLflG SKJOL. RF- öorG- UN UMlR
Mi-r 1 Ti'MP- Rir R/FR s Tonn DÆCr- UR i
L HHFíni.fl foAhJ SÖ6/V ToLU 'OCcNRR.> f0Rf>6TN PN > 4
RPtUF> ÚK- R/€í>ií» > ÖTT- ftÐ'ST 0 OS> 15
ÖL- TEiti —V— f/w K- STRFuR TIL- LÖÚ-U- 5k.s r. ÉTfíNÞ 1 $W'OL- FLÍ K ■ i fi
H/NKA RTNCJR fc
F BNGR- 6út)|R LOÐ- Dý R
FR UM- EFNt> e>nok(\R- SOTT * VEOrGr- . UR . TEiKNI- 3u5K
Tr-lp F'oft,- 'B H 0 í- IIMNll FlflU
stsrf- /ft® ÖTOKT- RflLfli
r~ TflLR k'rk V ^ORTft þyNíVD SKtMAA IR
RUB- L INJ> II 36R 5V| K- ULfiK KRRL
TRLP KV£UCUR PcfSTULI - ÍftlM- UR i X c, N /V
H 1 Tl rftvLR
L'i k- fiMÍ- VÖ’KVfi MÖöTD- ULL 5 flM' HLT. fftRA/flFM ElNK.it TbNN
t UKNHK- F ÍLP& UM- MVA2)
Lof 1 3ÝR V r l R
1/0B/A/ v i B~ 5Kfvn CRtfrRH LPG-T SKER kowfi
TflLfl reu N I5)R
ÍEN u 3 3 Sörviu L 1 N\
\ SOMU fLTOT- UAA LÍTifc Ríki
5ÖML/
KfíRL U ► tr u. 14 bt XI
flL - iktKKTuR 1 £ frcÓfíR- Tft Lfl
i X 3 H 7 L % «1 10 II ii 13 IV 1 s”
Lausnarorö í síðustu krossgátu: BIFREIÐASKATTUR
IITBL.1990 VIKAN 37