Vikan


Vikan - 28.06.1990, Qupperneq 26

Vikan - 28.06.1990, Qupperneq 26
DALAILAMAXIV OG TÍBET SVÍVIRÐILEG ÍHLUTUN í INNANRÍKISMÁL KÍNA MEÐ SÉRSTAKRISKÍR- SKOTUN TIL TILVERURÉTTAR TÍBET SEM ÞJÓÐAR STÆRSTA AFREK TÍBETSKRA KAMPA-SKÆRULIÐA VAR AÐ STÚTAÁ EINU BRETTI HERFORINGJA í KÍNVERSKA ALÞÝÐUHERNUM OG HELSTU SAMSTARFSMÖNNUM HANS SEM VORU Á FERÐ SAMAN UM YFIRRÁÐASVÆÐI SITT í VESTURHLUTA LANDSINS. í FARANGRI ÞEIRRA FUNDU TÍBETSKU SKÆRULIÐARNIR NÁKVÆMAR HERNAÐARÁÆTLAvNIR ALÞÝÐU- HERSINS SEM STAÐFESTU YFIRLÝSTA ÚTRENSLUSTEFNU KÍNVERSKRA KOMMÚNISTA ÞETTA ÁTTI SÉR STAÐ 1966 ÞEGAR KÍNVERJAR HÖFÐU VAÐIÐ YFIR OG LAGT UNDIR SIG TURKISTAN, MONGÓLÍU OG TÍBET. ÓLÖGLEG VALDATAKA KÍNVERSKRA KOMMÚNISTA í ÞESSUM LÖNDUM VAR RÉTTLÆTT MEÐ SAMBLANDI AF SLAGORÐA- KENNDRI INNRÆTINGU UM ANDLEGA OG VITSMUNALEGA YFIRBURÐI KÍNVERJA OG ÞVÍ HLUTVERKI SEM FORSJÓNIN HEFÐI ÆTLAÐ ÞEIM SEM BOÐBERUM ALHEIMSBRÆÐRALAGS SAMEIN- AÐRA ÖREIGA ALLRA LANDA. Kreddufastir kínverskir fræðimenn á mála al- þýðulýðveldisins halda þeirri nýstárlegu hugmynd á lofti að öll siðmenning heims- ins sé frá þeim komin, og því sé ekki óeðlilegt að þeir flæöi yfir Norður-lndland, Pakistan, Nepal, Bhutan, Bangla Desh, Tailand, Malasíu, Kóreu, Víet- nam, Kambódíu og Búrma til að rétta hlut alþýðunnar í þessum löndum sem enn býr við kúgun og ok, sem á að vera rökrétt afleiðing af „eitr- uðum“ trúarbrögðum, eignum Chime Dorjé, núverandi leiðtogi tíbetskra Kampa skæruliða. Myndin fyrir aftan hann er af stofnanda Kampa skæruliða- hreyfingarinnar, herforingjanum Gompo Tashi Angdrugtsang. Ljósmynd: Gísli Þór Gunnarsson i einkaeign og heimsvalda- stefnu stórveldanna. Hugmyndafræði sósíalism- ans gerir því skóna að „fólkið" í hvaða landi sem er sé hlynnt sósíalisma því mannkynssag- an hafi margsinnis sannað að alþýðan eigi sér ekki viöreisn- ar von nema komið sé á al- heimskommúnisma eftir blóð- ugt uppgjör valdhafa kapítal- ískra ríkja og kommúnista. Þar af leiðandi þykir Kínverj- um sjálfsagt að Tíbetar fagni þeim forréttindum að fá hjálp við að kasta fornfálegri menn- ingu sinni fyrir róða og taka upp trú á kommúnismann, Maó og kínverska alþýðulýð- veldið. Þetta skilgreina Kín- verjar ekki sem heimsvalda- stefnu því það liggur í hlutar- ins eðli að einungis smáborg- aralegir fjármagnseigendur geta hugsanlega verið heims- valdasinnar. Útþenslustefna kínverskra kommúnista byggist meðal annars á gjöreyðingarmætti 120 kjarnorkueldflauga sem stillt er upp á ellefu stöðum f Tíbet, þannig að ýmis ríki í Miðaustur-Asíu eiga ef til vill eftir að súpa seyðiö af hersetu 500.000 Kínverja í Tíbet, FIMMUÐA FRIÐARÁÆTIANIR DALAILAMAXIV Frh af bls. 24 fyrir hvernig þeir gengu frá frumbyggjum þeirra land- svæða Ameríku þar sem ætt- bræður Tíbeta af mongólsk- um upþruna höfðu hreiðrað um sig í hæfilegri sátt og sam- lyndi og trú á alheimsandann. Það þóttu jafnmikil gleðitíð- indi og útnefning Dalai Lama XIV til friðarverðlauna Nóbels þegar þjóðþing Bandaríkja- manna setti þau skilyrði fyrir fjárhagsstuðningi Bandaríkj- anna við Kína að herlögum yrði aflétt í Lhasa, að fulltrúar fjölmiðla og mannréttindasam- taka fengju landvistarleyfi í Tíbet, pólitískir fangar í Tíbet yröu látnir lausir og að hafnar yrðu samningaviðræður við Dalai Lama XIV. Þann 1. maí 1990 gáfu Kín- verjar út fréttatilkynningu um ▲ Ganden klaustrið í Tibet var þriðja stærsta klaustur veraldarinnar áður en hinir rauðu varðliðar Maós gerðu hugmyndafræðilega andúð hans á trúarbrögðum að veruleika. Myndin hér að ofan var tekin 1920 meðan allt lék í lyndi. 26 VIKAN 13. TBL. 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.