Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 22
20
VIKAN, nr. 51—52, 1941
Gissur og Rasmína fara upp í sveit.
Kasmma: £>etta er yndislegt sveitahus, sem ég
hefi tekið á leigu inni í skóginum. Það eru húsgögn
í því. Við skulum eiga indælt sumar þar einsömul.
Gissur: Já, við verðum áreiðanlega einsömul. Gott
og vel, en ég veit ekki, hve skemmtilegt það verður.
Rasmína: Þarna er það! Er það ekki fallegt. Mér
finnst ég aftur vera barn, þegar ég kem út í skóginn.
Gissur: Ég viðurkenni, að það var barnalegt af
þér, að leigja þetta hús.
Rasmína: O, guð mmn goöur! Eg held, aö ég hafi
gleymt lyklinum. Gáðu, hvort hann er í bílnum.
Gissur: Já, ég skal gera það strax og ég hefi
losað fótinn úr þessari bjarnargildru. Þetta er lagleg
byrjun.
_____________;________________" ________-^v.wDl/A— ___/ X__________________________________________________________________________________--------■ ---
Gissur: Mér heyrðist þú segja, að við yrðum Rasmína: Eg hélt, að húsið væri tvílyft. En ég hefi Rasmíná: Leitaðu og reyndu að finna einhverja
n_ líklega misskilið umboðsmanninn. Það er allt á einni gamla klúta til að þurrka rykið með.
Rasmina: Drottinn minn, umboðsmaðurinn sagði, hæð. ' Gissur: Ég var einmitt að finna gamlan stöl.
aS húsið hefði verið gert hreint. Gissur: Já og gólfið er fremur þunnt.
Gissur: Rasmína, hjálpaðu mér! Ýttu Rasmina: Auli! Hurðin opnast inn á við. Sjáðu, Gissur: Ég er búinn að skrúfa frá vatninu.
ofurlítið á hurðina, hún er föst í. hvað þú hefir gert. Rasmína: Lokaðu fyrir það aftur og náðu í rör-
Gissur: Jæja, hún opnast út á við núna. lagningamann.
Gissur: Svo að þetta er indæia, nua svetnneioergio nuu í rcasmína: Hailó! Hvers vegna er píanóið mitt ekki komið? Það átti að vera komið hingað
Rasmína: Hjálp! Fljótt! Hurðin fór af hjörunum. Sendu eftir í dag.
smiðum. Rörlagningamaðurinn: Flýttu þér að negla þetta gólf niður, svo að ég geti komizt as
þvi, að taka það upp aftur til þess að komast að rörunum.
Gissur: Þetta verður laglegt sumar(!)
Smiðurinn: Þér þurfið ekki að óttast rottumar hér, því að slöngumar fæla þær í burtú.