Vikan


Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 22

Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 22
20 VIKAN, nr. 51—52, 1941 Gissur og Rasmína fara upp í sveit. Kasmma: £>etta er yndislegt sveitahus, sem ég hefi tekið á leigu inni í skóginum. Það eru húsgögn í því. Við skulum eiga indælt sumar þar einsömul. Gissur: Já, við verðum áreiðanlega einsömul. Gott og vel, en ég veit ekki, hve skemmtilegt það verður. Rasmína: Þarna er það! Er það ekki fallegt. Mér finnst ég aftur vera barn, þegar ég kem út í skóginn. Gissur: Ég viðurkenni, að það var barnalegt af þér, að leigja þetta hús. Rasmína: O, guð mmn goöur! Eg held, aö ég hafi gleymt lyklinum. Gáðu, hvort hann er í bílnum. Gissur: Já, ég skal gera það strax og ég hefi losað fótinn úr þessari bjarnargildru. Þetta er lagleg byrjun. _____________;________________" ________-^v.wDl/A— ___/ X__________________________________________________________________________________--------■ --- Gissur: Mér heyrðist þú segja, að við yrðum Rasmína: Eg hélt, að húsið væri tvílyft. En ég hefi Rasmíná: Leitaðu og reyndu að finna einhverja n_ líklega misskilið umboðsmanninn. Það er allt á einni gamla klúta til að þurrka rykið með. Rasmina: Drottinn minn, umboðsmaðurinn sagði, hæð. ' Gissur: Ég var einmitt að finna gamlan stöl. aS húsið hefði verið gert hreint. Gissur: Já og gólfið er fremur þunnt. Gissur: Rasmína, hjálpaðu mér! Ýttu Rasmina: Auli! Hurðin opnast inn á við. Sjáðu, Gissur: Ég er búinn að skrúfa frá vatninu. ofurlítið á hurðina, hún er föst í. hvað þú hefir gert. Rasmína: Lokaðu fyrir það aftur og náðu í rör- Gissur: Jæja, hún opnast út á við núna. lagningamann. Gissur: Svo að þetta er indæia, nua svetnneioergio nuu í rcasmína: Hailó! Hvers vegna er píanóið mitt ekki komið? Það átti að vera komið hingað Rasmína: Hjálp! Fljótt! Hurðin fór af hjörunum. Sendu eftir í dag. smiðum. Rörlagningamaðurinn: Flýttu þér að negla þetta gólf niður, svo að ég geti komizt as þvi, að taka það upp aftur til þess að komast að rörunum. Gissur: Þetta verður laglegt sumar(!) Smiðurinn: Þér þurfið ekki að óttast rottumar hér, því að slöngumar fæla þær í burtú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.