Vikan


Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 23

Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 23
VIKAN, nr. 51—52, 1941 21 Gissur fær ósk sína uppfyllta. Gissur: Þegar umboðsmaðurinn sagði þér, að hér hefði verið gert hreint, þá hefir hann átt við, að það hafi verið gert óhreint. Rasmína: Hættu þessu nöldri. Flutningamaðurinn: Pianóið er hérna fyrir utan. En við getum ekki komið því inn i húsið. Gissur: Hvers vegna komuð þið ekki með það í gær, þegar heill gafl féll úr húsinu? Rasmína: Skiljið það bara eftir úti. Ég iæt tjalda yfir það. Gissur: Hvað gengur nú á? Er glæpur að hengja hattin sinn og jakkann á snaga? Rasmina: Asni! Þetta er ekki snagi. Þetta er lif- andi elgur, sem er að gægjast inn um gluggann. Rasmína (syngur): Hann kallaoi hana blómstur, nú kallar hann ekki neitt. Gissur: Ef hún heldur þessu áfram, þá sjáum við ekki einu sinni dýr hér í nágrenninu. Gissur: Nei: afsakið, ég var ekki að reyna aö herma eftir svíni. Konan min er að syngja. Lögregluþjónninn: Sögðuð þér syngja? Jæja, segið henni að hætta. Og þér megið ekki reykja. Vel á minnst, eigið þér vindil á yður? Yfirlögregluþjónninn: Gætið yðar vel fyrir ræningjum hér um þessar slóðir. Og takið nú vel eftir: Kveikið ekki varðelda, veiðið ekki fisk, setjið ekki upp dýragildrur, skjót- ið ekki dýr, geriö yfirleitt ekki, það sem yöur langar til að gera. Gissur: Ég vildi óska, að yfirlögregluþjónnmn væn ner nuna og sæi ana j.essa læumgja. Rasmína: Súsanna frænka og Geirmundína! Hvernig líður ykkur? Hvernig gátuð þið haft upp á okkur? Súsanna: O-o, við fáum allar fréttir. Kalli: Við skulum ekki ónáða þig núna, ég geri ráð fyrir, að þú sért að búa til miðdagsmatinn. Geirmundína: Við komum aftur. Hvenær borðið þið? Sókrates: Ég þarf að fá meðalið mitt. Ég er að fá hóstann aftur. Xanþippa: Þú hefir fengið nóg. Sjáðu, hvað nefið á þér er rautt núna. k).WQU.iiu5^Q...a^u.um. .... c. eg. .'.w senduð eftir mér til að höggva tré, svo að þið fengjuð eldivið. Rasmína: Byrjið á því, við bíðum eftir viðnum. Farið ekki að halda ræðu yfir okkur. Gissur: Já, byrjið að vinna! \ . Rasmína (inni): Nú er allt eins og það á að vera, svo að hver sem vill má koma. Gissur (inni): Ég vildi óska, að þessi náungi færi að koma með dálítinn við hingað inn. Það er að verða kalt hér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.