Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 23
VIKAN, nr. 51—52, 1941
21
Gissur fær ósk
sína uppfyllta.
Gissur: Þegar umboðsmaðurinn sagði þér, að hér
hefði verið gert hreint, þá hefir hann átt við, að
það hafi verið gert óhreint.
Rasmína: Hættu þessu nöldri.
Flutningamaðurinn: Pianóið er hérna fyrir utan.
En við getum ekki komið því inn i húsið.
Gissur: Hvers vegna komuð þið ekki með það
í gær, þegar heill gafl féll úr húsinu?
Rasmína: Skiljið það bara eftir úti. Ég iæt tjalda
yfir það.
Gissur: Hvað gengur nú á? Er glæpur að hengja
hattin sinn og jakkann á snaga?
Rasmina: Asni! Þetta er ekki snagi. Þetta er lif-
andi elgur, sem er að gægjast inn um gluggann.
Rasmína (syngur): Hann kallaoi hana blómstur, nú kallar hann
ekki neitt.
Gissur: Ef hún heldur þessu áfram, þá sjáum við ekki einu sinni
dýr hér í nágrenninu.
Gissur: Nei: afsakið, ég var ekki að reyna aö herma eftir svíni. Konan min er að syngja.
Lögregluþjónninn: Sögðuð þér syngja? Jæja, segið henni að hætta. Og þér megið ekki
reykja. Vel á minnst, eigið þér vindil á yður?
Yfirlögregluþjónninn: Gætið yðar vel fyrir ræningjum hér um þessar slóðir. Og takið
nú vel eftir: Kveikið ekki varðelda, veiðið ekki fisk, setjið ekki upp dýragildrur, skjót-
ið ekki dýr, geriö yfirleitt ekki, það sem yöur langar til að gera.
Gissur: Ég vildi óska, að yfirlögregluþjónnmn væn ner nuna og sæi ana j.essa læumgja.
Rasmína: Súsanna frænka og Geirmundína! Hvernig líður ykkur? Hvernig gátuð þið haft upp
á okkur?
Súsanna: O-o, við fáum allar fréttir.
Kalli: Við skulum ekki ónáða þig núna, ég geri ráð fyrir, að þú sért að búa til miðdagsmatinn.
Geirmundína: Við komum aftur. Hvenær borðið þið?
Sókrates: Ég þarf að fá meðalið mitt. Ég er að fá hóstann aftur.
Xanþippa: Þú hefir fengið nóg. Sjáðu, hvað nefið á þér er rautt núna.
k).WQU.iiu5^Q...a^u.um. .... c. eg. .'.w senduð eftir mér til
að höggva tré, svo að þið fengjuð eldivið.
Rasmína: Byrjið á því, við bíðum eftir viðnum. Farið ekki
að halda ræðu yfir okkur.
Gissur: Já, byrjið að vinna!
\ .
Rasmína (inni): Nú er allt eins og það á að vera, svo að
hver sem vill má koma.
Gissur (inni): Ég vildi óska, að þessi náungi færi að koma
með dálítinn við hingað inn. Það er að verða kalt hér.