Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 42
40
VIKAN, nr. 51—52, 1941
Þeir, sem settu svip á bœinn
Hér kemur bókin, sem Keykvíkingar hafa beðið eftir. —
Þetta er jólabókin. Hún er eftir Jón Helgason biskup og
heitir: ÞEIK, SEM SETTU SVIP A BÆINN. I bókinni eru
frásagnir af hundruðum manna, sem eru bæjarbúum kunn-
ugir og eiga hér ættingja, frændur og vini, og einstakar
myndir af alls 160 mönnum, körlum og konum og margar
hópmyndir, og hefir f jöldi myndanna aldrei verið birtur áður.
Bókin er bundin í skinnb., prentuð á góðan pappír og kostar
þó aðeins 30 KRÓNUR.
DRAGIÐ EKKI AÐ KAUPA BÓKINA.
ÞAÐ ER ORÐIÐ SKAMMT TIL JÓLA.
Efnilegur unglingur.
Ray Glauber er 15 ára gamall.
Hann sést hér á myndinni með litsjá
sina, sem hann smíðaði fyrir ameriskt
vísindafélag og rafvirkjafélag í New
York. Hann er enn í Menntaskóla, en
hefir fengið margar viðurkenningar
og verðlaun fyrir þekkingu sína á
stjörnufræði.
Ný^ bók(
sem mœlir
með sér sjálf
Bóltin, sem hér kemur
fyrir almennmgssjónir,
er þýdd úr ensku, og
var gefin út í New York
1919. Þýðingin er eftir
þeirri útgáfu. í tuttug-
ustu og fimmtu lexíu
bókarinnar er þess hins
vegar getið, að hún hafi
verið rituð í Englandi,
í sjöunda mánuði ársins
1907. Að öðru Ieyti en
þessu er ókunnugt um
uppruna bókarinnar og
höfund hennar, — en
boðskapur sá, er bókhi
flytur, verður að mæla
með sér sjálfur.
0iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii
HIJm-OffilM I
Orange |
Lemon I
ml
Grape Fruit
Lime Juice
O. T.
Hreinn ávaxtasafi.
Fyrirliggjandi.
| Magnús Kjaran [
Heildverzlun.
'//||||iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii««himiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiOv