Vikan


Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 42

Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 42
40 VIKAN, nr. 51—52, 1941 Þeir, sem settu svip á bœinn Hér kemur bókin, sem Keykvíkingar hafa beðið eftir. — Þetta er jólabókin. Hún er eftir Jón Helgason biskup og heitir: ÞEIK, SEM SETTU SVIP A BÆINN. I bókinni eru frásagnir af hundruðum manna, sem eru bæjarbúum kunn- ugir og eiga hér ættingja, frændur og vini, og einstakar myndir af alls 160 mönnum, körlum og konum og margar hópmyndir, og hefir f jöldi myndanna aldrei verið birtur áður. Bókin er bundin í skinnb., prentuð á góðan pappír og kostar þó aðeins 30 KRÓNUR. DRAGIÐ EKKI AÐ KAUPA BÓKINA. ÞAÐ ER ORÐIÐ SKAMMT TIL JÓLA. Efnilegur unglingur. Ray Glauber er 15 ára gamall. Hann sést hér á myndinni með litsjá sina, sem hann smíðaði fyrir ameriskt vísindafélag og rafvirkjafélag í New York. Hann er enn í Menntaskóla, en hefir fengið margar viðurkenningar og verðlaun fyrir þekkingu sína á stjörnufræði. Ný^ bók( sem mœlir með sér sjálf Bóltin, sem hér kemur fyrir almennmgssjónir, er þýdd úr ensku, og var gefin út í New York 1919. Þýðingin er eftir þeirri útgáfu. í tuttug- ustu og fimmtu lexíu bókarinnar er þess hins vegar getið, að hún hafi verið rituð í Englandi, í sjöunda mánuði ársins 1907. Að öðru Ieyti en þessu er ókunnugt um uppruna bókarinnar og höfund hennar, — en boðskapur sá, er bókhi flytur, verður að mæla með sér sjálfur. 0iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiii HIJm-OffilM I Orange | Lemon I ml Grape Fruit Lime Juice O. T. Hreinn ávaxtasafi. Fyrirliggjandi. | Magnús Kjaran [ Heildverzlun. '//||||iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii««himiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiOv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.