Vikan


Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 40

Vikan - 18.12.1941, Blaðsíða 40
38 VIKAN, nr. 51—52, 1941 Tvœr bœkur. i „Frekjan.“ :« Gísli Jónsson forstjóri var einn þeirra K Islendinga, sem urðu stríðsteptir í Dan- mörku, þegar Þjóðverjar hertóku landið vorið 1940. Hann braust þá í því, ásamt i sex öðrum löndum sínum, að komast heim á 30 smálesta bát og hefir nú skrifað bók »»»»»»»»»»»»»»»»» um þetta ferðalag og aðdraganda þess............................ Bókin heitir „Frekjan. Æfintýralegt ferða- [ lag sjö Islendinga frá Danmörku um Noreg [ til Islands í júlí—ágúst 1940,“ en útgef- [ GLEÐILEG JÓL! andi er Ingólfur Ástmarsson. Er það í | skemmstu máli um þessa bók að segja, að [ hún er ágætlega og fjörlega rituð, gefur [ Verzlunin Bjöm Knstjánsson. j skýra mynd af þeim tímum, sem hún lýsir j Bjömsson & Co. og er einkar góð kennslubók fyrir alla Is- lendinga í því að gefast aldrei upp við :......................; neina örðugleika. ,,Frekjan“ er hressandi bók, lærdómsrík og skemmtileg. »>»»»i*««*»»i»»»»»>æeeee«iseK< í ::: „Vegir og vegleysur.“ Nýlega hefir smásagnasnillingurinn Þór- ir Bergsson látið frá sér fara fyrstu löngu skáldsöguna. Að vísu er hér ekki um stóra bók að ræða, en höfundurinn er kominn inn á nýja braut, sem margir aðdáendur hans hlökkuðu til að sjá, hvemig honum tækist á. Sagan er prýðilega rituð, persón- urnar flestar vel gerðar og frásögnin hvergi langdregin eða þreytandi. Þó hefir höfundur ekki náð sömu snilldartökunum eins og er á smásögum hans, enda varla við því að búast. En sagan gefur góð fyrir- heit um betri sögur í þessum „þyngdar- flokki“ frá hendi Þóris Bergssonar. Sjóklæðagerð Islands í óskar öllum viðskiptamönnum sínum ►$ ::: GLEÐILEGRA JÓLA og GÓÐS NVÁRS! ♦ 9 9 V 9 V »»»»»»»»»»»»»»»»»>: í$©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© V 9 9 9 9 9 9 GLEÐILEG JÓL! Silli & Valdi. GLEÐILEG JÓL! GOTT OG FARSÆLT NÝTT ÁR! Verzlun Egill Jacobsen. GLEÐILEG JÓL! Smjörlíkisgerðin ÁSGARÐUR H.F. ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©! »;♦»»»»»»»»»»»»»»»»:< * ♦ 9 ♦ 9 ♦ . 9 9 9 9 9‘ 9 9 4 | 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 * GLEÐILEG JOL! óskar yður VAÐNES. :♦: A> ♦ 9 >7< í©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©© ♦»»»»»»»»»»»»»»>»:«♦:. GLEÐILEG JÖL! Hreinn, Nói, Sirius. ►»»»»»»»»»»»»»»»»» 9 9 9 9 9 9 GLEÐILEG JÓL! I LÚLLABÚÐ. »»»»»»»»»»»»»»»»» ►©$©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©€ GLEÐILEG JÖL! STEBBABÚÐ ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©í GLEÐILEG JOL! Skúli Jóhannsson & Co. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin NÓVA. GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt komandi ár! Efnalaugin GLÆSIR. GLEÐILEG JÓL! Ullarverksmiðjan Framtíðin. GLEÐILEG JÓL! LEIFTUR H.F. ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©§©©«5 GLEÐILEG JÖL! Dósaverksmiðjan h.f. ©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©©
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.