Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 38
TEXTIOG LJÓSMYNDIR: ÞORSTEINN ERLINGSSON
Hér er á ferðinni mjög
góður fjölskyldubíil
sem nýtist einstaklega
vel, segir greinarhöf-
ndur eftir að hafa
reynsluekið
STÓRI LITLI FJÖLSKYLDUBÍLLINN
Vikan reynsluók á
dögunum nýja Char-
ade CX bílnum frá jap-
önsku Daihatsu bílaverksmiöj-
unum. Bíllinn er það sem kall-
aö er fimm dyra, þaö er fernar
dyr fyrir farþega og einar fyrir
farangur sem ná því sem næst
yfir allan afturenda bílsins.
Einnig er möguleiki aö fá hann
þriggja dyra.
Yfirbyggingin er mjög nú-
tímaleg, skemmtilega straum-
línulöguð jafnframt því aö hafa
fágun til aö bera. Hægt er aö
panta ýmsa hluti í ódýrari bíl-
ana, CS og TS, sem fylgja ekki
meö en eru í CX bílunum. Má
meðal annars nefna vindskeiö
fyrir ofan afturrúöu, plastplötu
meö Charade nafninu á milli
afturljósa og gúmmílista á
huröir til aö varna skemmdum
sem kunna aö koma þegar
hurðir bíla skella saman. I öll-
um Charade bílum eru ha-
lógen-framljós, afturrúöuþu
rka og úöabúnaður, afturrú^
uhitari, aurhlífar úr haröpjgsti
og margt fleira.
Vel fer um farþega,
fram- og afturí, jafnvel öp ui
stærri en meðalmenn sé ai
ræöa. Umgengni um bílim ei
mjög þægileg þar sem d^iar
eru haföar eins stórar og ki
ur er.
Billinn sem
Vikan
reynsluók
erbúinn 1,0
lítra þriggja
strokka vél
með ofaná-
liggjandi
knastás.
Stór afturhlerinn auðveldar
mjög hleöslu og afhleöslu far-
angursrýmisins. Hægt er aö
leggja bökin á aftursætunum
niöur og eykst þá verulega
plássið sem nota má til
flutnings.
Bíllinn er allur hinn smekk-
legasti aö innan, skemmtilega
saeti og hurðaspjöld
aiagöur í hólf
,r ^gru mjög
jskuftoar jafn-
irfaldillkinn er
larmr eru
'ra^Fnælir og
ökuhraöamælir og eru þeir
báðir hringlaga. Tveir aðrir
ferhyrndir minni mælar eru til
hliðar við hvorn hinna, hita-
mælir og eldsneytismælir.
Nokkur ábendingar- og viö-
vörunarljós er þarna einnig að
finna og eru það þau nauðsyn-
legustu sem veröa aö vera í
hverri bifreið.
Stjórntækin eru öll innan
seilingar og hin þægilegustu.
Tvær stangir eru sín hvorum
megin við stýrið. Með þeirri
vinstri er Ijósabúnaði stjórnaö
en þurrkubúnaði með þeirri
hægri. Rúðuúöa og þurrku á
afturrúðu er hins vegar stjórn-
að meö hnappi til hliðar viö
mælaborðið. Flautað er meö
því að styöja á stóran flöt á
miðju stýrinu sem er úrítan
klætt og gefur ökumanninum
aukið grip.
Ýmsan aukabúnað má
panta í bílana ef þeir fylgja
ekki sem staöalbúnaður, svo
sem klukku í mælaborði fyrir
miðjum bílnum, stereo út-
varpstæki með innbyggöu
segulbandi, rafdrifna rúðuupp-
halara, miðstýrðar hurðalæs-
ingar, rafstýrða spegla,
hnappa til að opna bæði aftur-
hlera og eldsneytisáfyllingar-
lok ásamt ýmsu fleiru.
Stjórn miðstöðvarinnar er
dæmigerö japönsk. Þar er um
að ræða þrjá hnappa sem
dregnir eru lárétt til. Með ein-
um þeirra má stjórna úr hvaða
lofttúðum blásturinn kemur,
með öðrum hvort loft er tekið
að utan eöa sama lofti dælt
í hringi og með þeim þriðja
hversu mikill kraftur er á
blæstrinum.
SJÁLFSKIPTING
MEÐ ÖRTÖLVU
Bíllinn var mjög Ijúfur í akstri,
sérstaklega lipur innanbæjar
og kom einnig mjög vel út á
mölinni. Gormafjöörun er undir
honum öllum og fjaörar hvert
hjól sérstaklega sem veitir
mikinn stöðugleika jafnframt
því að auka mýktina.
Skiþtingin er handstýrð
fimm gíra og reyndist hún
mjög þægileg í notkun. Einnig
er hægt að fá Charade með
þriggja þrepa sjálfskiptingu
sem er búin örtölvu sem sér
um að skipt sé á réttu augna-
bliki á milli þrepa og veldur
það því að orkutap og elds-
neytiseyðsla vegna sjálfskipt-
ingarinnar er í lágmarki.
Bíllinn, sem Vikan reynslu-
ók, var þúinn 1,0 lltra þriggja
strokka vél með ofanáliggjandi
knastás. Hún er mjög létt og
38 VIKAN 10. TBL.1991