Vikan


Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 49

Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 49
I VIÐSKIPTAKORT LESENDA VIKUNNAR: JÓNA RÚNA KVARAN Frh. af bls. 45 staklinga sem veriö er að mis- bjóöa meö þessum kulda og hrekja örvæntingarfulla heim til sín á vit algjörs umkomu- leysis. Væri ekki nær að spara á ögn hentugri stöðum og þá kannski stórfé það sem fer i alls kyns óþarfa veisluhöld, lúxusbíla, stórhýsi og annan pjattrófuhátt yfirmanna í ríkis- geiranum, sem greinilega njóta forréttinda á kostnað þeirra sem minna mega sín í þessu annars ágæta samfélagi okkar sem siðmenntuð eigum að teljast. Og að lokum þetta: Við sem þjáumst af óþarfa áhyggjum verðum að gera okkur grein fyrir því að í lífi okkar allra er eitt og annað sem vissulega er líklegt til að viðhalda þessari hvimleiðu áráttu. Hætt er við að ekki finnist í samfélaginu sá einstaklingur sem ekki hef- ur einhvern tíma haft raun- verulega ástæðu til að fyllast óbærilegum áhyggjum og fátt við slíku að segja. Hitt er svo annað mál að allar áhyggjur sem bersýnilega eru byrði á okkur ætti hið skjótasta að upp- ræta og hugsunin er til alls fyrst - ekki satt? Hugurinn er dásamlegt tæki sem við burð- umst meö ævina alla og þessu ágæta og bersýnilega gagn- lega tæki er, sem betur fer, hægt að stjórna. (þessu undratæki á allt sem LAUSN SIÐUSTU GATU við hugsum upphaf sitt og þess vegna er nauösynlegt að þjálfa hugann eftir megni á sem jákvæðastan og kær- leiksríkastan hátt okkur sjálf- um til góðs og þeim sem verða á vegi okkar til uppörvunar og gleði. Áhyggjur tengjast röng- um hugsunum. Þess vegna ber að hreinsa hugann fyrst af þeim hugsunum sem fram- kalla áhyggjur og síðan fylla hann af öllum þeim hugsunum sem tengjast áhyggjuleysii og trú okkar á mátt hugans yfir óæskilegum hugsunum. Ef við íhugum þær hörm- ungar sem eiga sér stað um víða veröld, þar ssm verið er aö misbjóða mannlegu eðli nánast allan sólarhringinn ein- hvers staðar í veröldinni meö ýmsum athöfnum ófullkomins fólks, dregur strax úr persónu- legum áhyggjum okkar og þá þeim sem fullkomlega eru ástæðulausar og nánast órétt- mætar. Áhyggjur hafa aldrei aukið framfarir eða á annan hátt orð- ið okkur til blessunar. Þær hafa fyrst og fremst dregið úr hæfni okkar til að sjá mun á réttu og röngu, auk þess að grafa undan tiltrú okkar á öðrum. Ef grannt er skoðað og einungis íhugaðar þessar svokölluðu óþarfa áhyggjur af stóru sem smáu er kannski ekki óeðlilegt að álykta að áhyggjur tengist á einhvern hátt ofmati okkar á eigin mætti og þá um leið vanmati á því sem viö höfum áhyggjur af. Besta leið út úr áhyggjum er kannski að efla tiltrúna á hæfi- leika okkur flestra til að bjarga okkur fyrir horn, jafnvel þó í óefni sé komið. Sannleikurinn er sá að ein af meginforsendum þess að vera hamingjusamur og já- kvæður er að forðast þrá- hyggju sem oftast fylgir alls kyns heimatilbúnum áhyggj- um. Sum okkar eru óneitan- lega sérfræðingar í að búa til eða jafnvel rækta í innra lífi okkar alls kyns áhyggjuferli, sjálfum okkur til tjóns og þeim sem á vegi okkar verða til stór- kostlegra leiðinda. Ef þannig er ástatt í daglegu lífi okkar er vissulega nauðsynlegt að breyta þessu óæskilega ferli hið snarasta, elskurnar, og hana nú. □ Vinsamlega handskrifið bréf til Jónu Rúnu og látið fylgja fullt nafn og kennitölu, ásamt dulnefni. Svörin byggjast á innsæi Jónu Rúnu og rithandarlestri og þvi miður er alls ekki hægt að fá þau í einkabréfi. Utanáskriftin er: Jóna Rúna Kvaran, Kambsvegi 25, 104 Reykjavík. Guðborg H. Hákonardóttir Hárgreiðsíumeistari REYKJAVÍKURVEGI 64 ■ HAFNARFIRÐl • SIMI 652620 - HEIMASIMI 52030 Höfum opnað nýja fatahreinsun með öllum nýjustu og bestu vélum sem fáanlegar eru í dag. Hreinsum allan venjulegan fatnað. Tökum í þvott fyrir fyrirtaeki. Hreinsum einnig gluggatjöld, sængur, kodda, svefnpoka, gólfmottur, tjöld o.fl. Erria Guðmundsdóttir Þorgerður Pálsdóttir Kristín Kristjánsdóttir HA RGREIÐSL US TOFA N GRESIKA Raudarárstíg 27-29, 2. hæó Sími22430 HÁRSNYRTISTOFAN 2 GRAMDAVEGI47 0 626162 Hársnyrting fyrir dömur og herra OPIÐ A LAUOARDÓGUM SÉRSTAKT VERD FTRIR ELLILlFEYRISÞEQA Mrafnhildur Konráðsdóttir hárgreiðslumeistari tlelena Hólm hárgreiðslumeistari Ásgerður felixdóttir hárgreiðslunemi \mí 13314 kunsl 1 RA1CARA- & mqREIÐSMSTVFA HVERFISGÖTU 62-101 REYKJAVÍK 10. TBL. 1991 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.