Vikan


Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 5

Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 5
TEXTI: ÞJM/LJÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON Þær verða fulltrúar íslands í fegurðarsamkeppnum erlendis næstu mánuðina. T.v. Sigrún Eva, Svava og Sólveig. Við getum verið stolt af þessum sendiufulltrúum íslenskrar fegurðar. Svava ásamt Kristjönu Geirsdóttur, sem um nokkurra ára skeið var framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar. Nú er það Gróa Ásgeirsdóttir, sem heldur um stjórnvölinn. Thelma Birgisdóttir, sem varð í 4. sæti var einnig valin Ijósmyndafyrirsæta ársins. Hún er hér ásamt foreldrum sínum, Stellu Olsen og Birgi Ólafssynl. SKALAÐ FYRIR URSUTUNUM Golden Girls úr Módel 79 skála í kampavíni fyrir glæsilegu kvöldi. Sýningarsamtök þeirra sýndu gestum kjóla frá tískuversluninni Gala. Ásta Sigríður Einarsdóttir laus við kórónuna. Hún er hér með Baldvini Jónssyni, sem fer með umboð fyrir þær erlendu fegurðarsamkeppnir, sem ísland sendir keppendur til. um samkomugesta og hafði hann ritað á seð- ilinn nafn kunningja síns, sem ekki var við- staddur - en varð aö vonum hinn ánægðasti með að fá óvænt í hendurnar armbandsúr að verðmæti um 50 þúsund krónur. Þess má geta, að fegurðardrottning íslands fékk að gjöf úr sömu tegundar, frá Hermés, auk fjölda annarra veglegra gjafa. □ Sólveig Kristjánsdóttir, sem varð í 3. sæti, ásamt móður sinni, Guðríði Friðriksdóttur, og fósturföður, Pétri Rafnssyni. Ekki brást keppnishöldurum bogalistin við krýningu fegurðardrottningar ís- lands þetta árið. Sami glæsileikinn yfir smáu sem stóru eins og fyrr. Myndirn- ar hér á síðunni voru teknar að lokinni krýningu þegar skálað var í kampavíni fyrir úrslitunum. Dómnefndin studdist við atkvæðaseðlana úr Vikunni, sem streymt höfðu inn í stórum stíl, og einnig fengu gestir kvöldsins atkvæðaseðla ásamt sérprentun úr Vikunni með kynningu á keppendum. Fegurðardisafræðingurinn Heiðar Jónsson ásamt sínum eigin dísum, eiginkonunni Bjarkey Magnúsdóttur og Sigríði Láru Heiðarsdóttur. Eins og lesendur muna efndi Vikan til happ- drættis um vandað armbandsúr frá Hermés. Til aö vera með í happdrættinu þurfti ekki ann- að en að rita nafn sitt á bakhlið atkvæðaseðils- ins. Þau Valdís Gunnarsdóttir og Jón Axel, sem önnuðust kynningar á krýningarkvöldinu, drógu úr seðlunum á sviði Hótel Islands og kom upp seðill sem útfylltur hafði verið af ein- 10. TBL. 1991 VIKAN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.