Vikan


Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 42

Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 42
' í-. i'í '.- ':-1::- ----------KATHY BATES---- ÓSKARSVERÐLAUNAHAFINN SEM POTTIOF FEIT FYRIR SÁPUÓPERUR Kvikmyndin Misery, sem verið er að sýna hér á landi, ýmislegt til síns ágætis. Hún er gerð eftir handriti spennusagnahöfund- arins Stephens King sem er ekki aðeins höfundur hinnar nýju framhaldssögu Vikunnar, Sýnir, heldur er hann svo eftir- sóttur handritahöfundur að kvikmyndaframleiðendur bíða með óþreyju eftir hverri hug- mynd sem hann fær. Annar gæðastimpill á myndinni er leikkonan Kathy Bates sem fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í henni. Konan er svo hversdagsleg útlits að menn taka ekki eftir henni á götu, en það er næstum því skelfilegt hvað hún lumar á mögnuðum leikhæfileikum. Þegar leikarar voru valdir til að leika í nýjustu hugarórum Stephens King var z o or ciE o LJ_I aði ekki að láta gullstyttuna af Óskari ganga sér úr greipum. I myndinni leikur hún geð- veikt glæpakvendi, eins og Stephen King getur einn hugs- að upp, og rænir metsöluhöf- undi sem leikinn er af James Caan. Þessi rithöfundur hefur orðið frægur fyrir rómantískar bækur sínar um stúlku sem heitir Misery Chastain. Hann lendir í bílslysi og er bjargað af hjúkrunarkonunni geðveiku, Annie Wilkes, sem segir við hann: „Ég er aðdáandi þinn númer eitt,“ með uggvænlegu brosi og læsir hann inni í fjalla- kofa sínum. Ekki er rétt að fara nánar út í söguþráðinn en Kathy segir um hlutverk sitt: „Ég fer alveg hroðalega illa með hann en samt ekki eins illa og mig hefði langað til. Leikstjórinn fjarlægði sumt af því andstyggilegasta sem mér datt í hug og ég sé svolítið eftir því.“ Leikstjórinn Rob Reiner, sem stýrði meðal annars myndinni When Harry Met Sally, var ekkert að tvínóna við að velja Kathy í hlutverkið. „Hún hefur svo mikla hæfi- leika," segir hann, „að hún hlaut einfaldlega að slá í gegn. Það skiptir engu máli hvort hún lítur út eins og kvikmynda- stjarna eða ekki.“ hún því strax fengin til að leika geðveiku hjúkrunarkonuna Annie Wilkes. SVO SEM ENGIN MICHELLE PFEIFFER Þegar Kathy Bates tók við ósk- arsverðlaununum fyrir leik sinn í myndinni Misery hafði sérkennilegur draumur ræst. Henni hafði verið sagt að hún væri engin Michelle Pfeiffer, að hún væri of feit fyrir sápu- óperur í sjónvarpi og að hún ætti öruggiega ekkert erindi til Hollywood. En þarna var hún samt og gaf í skyn að hún ætl- Þegar Kathy Bates tók við óskarsverðlaunun- um fyrir leik sinn í myndinni Misery hafði sérkennilegur draum- ur ræst...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.