Vikan


Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 64

Vikan - 16.05.1991, Blaðsíða 64
TEXTI: ÞORSTEINN EGGERTSSON Rouge Forever heitir nýj- asti varaliturinn frá Hel- enu Rubinstein. Hann er ekki aðeins unninn eftir nýrri, mjög fullkominni formúlu heldur er hann í nýjum, frum- legum umbúðum sem eru vel þess virði að skoða gaum- gæfilega. Þær eru úr Ijósum, slipuðum steini til að minna á eilífðina. Áður en við segjum frá helstu tækniatriðum við gerð þessa nýja varalitar er rétt að staðnæmast við helstu kosti hans: • Hann hylur vel og helst á upp undir fimm klukkustundir. • Hann gefur raka og græðir því að í honum er E-vítamín. • Hann er mjúkur og þægilegur. • llmurinn af honum er léttur og vel valinn. ROUGE FOREVER: BYLTING FRÁ HELENU RUBINSTEIN L_I_J CO co 93 O O J=L SVISSNESKA KAVÍARBYLTINGIN s ! vissneski snyrtivöru- framleiöandinn La Prair- ie kynnti árið 1989 bylt- ingarkennda meðferð gegn öldrun húðarinnar. Efni, sem styrkja, slétta og endurbæta húðina, eru sett í lítil kavíar- laga gelatínhylki. Þessi aðferð hefur gefið góða rauní gegn- um árin og nú eru nýjar vörur í þessari línu að koma á mark- aðinn. Essence of Skin Caviar Cellular Eye Complex with Ca- viar Extract er þunnt augngel sem kemur í veg fyrir þrota og • Vel lagaður liturinn fylgir út- línum varanna vel. • Auðvelt er að fjarlægja litinn án þess að hann skilji eftir lit á vörunum. Hér er því á feröinni nýjung sem um munar. Heildar- hönnunin við ROUGE FOR- EVER tók tvö og hálft ár. Hún var unnin á fimm mismunandi rannsóknarstofum og fimmtíu manns tóku þátt I verkinu. í ROUGE FOREVER eru fjöl- liða öreindir sem kallast poly- traps. Þær mynda stöðuga húö sem lætur litinn haldast eins vel á vörunum og lit á málverki. Þessi húð liggur að vörunum en ekki litarefnin eins og á venjulegum varalitum. Liturinn festist strax og helst vel á vörunum. Hann er mjög- þæqilequr en hafa haldgóöir varalitir verið frekar óþægilegir því að þeir eru þurrir og þurrka varirnar. ROUGE FOREVER varalitirnir fást í tuttugu mismunandi litum. Einnig eru nýkomnar fleiri nýjungar sem tengjast RO- UGE FOREVER, svo sem eftirtaldir andlitsmaskar: • INSTANT PURENESS er hreinsimaski. Á aðeins þrem mínútum verður húðin sjáan- lega hreinni, bjartari og fal- legri. Þessi maski dregur í sig umframolíu, hreinsar húðina og kemur jafnvægi á varnarlag hennar. • INSTANT HYDRATOR er rakagefandi maski og gefur húðinni hámarksraka með náttúrulegum, rakagefandi efnum sem eru rík af nauðsyn- legum steinefnum og snefil- efnum. Á aðeins þrem mínút- um slaknar á húðinni og hún verður gegndrepa af vökva. • INSTANT SMOOTHER er róandi og mýkjandi maski sem gefur húðinni Ijómandi og fallegan húðlit með hjálp upp- byggjandi og endurnýjandi efna. Á aðeins þrem mínútum veröur húðin mjúk og jöfn. Þetta eru aðeins fáeinar af nýjungunum frá Helenu Rubinsten en ROUGE FOREVER-línan er óneitanlega spennandi. hrukkur i kringum augun ásamt þvi að vernda þetta svæði. Extrait of Skin Caviar Cellular Face Complex with Caviar Extract er þykkt, oliu- NÝTT FRÁ HÁGÆÐA Hinn þekkti snyrtivöru- framleiðandi Yves Sa- int Laurent hefur nú sett á markaðinn þrjár frábær- ar vörutegundir til að auka feg- urð handanna. Vernis Naturel Fortifiant naglaherðirinn styrkir neglurn- ar og dregur fram náttúrulega fegurð þeirra. Hann inniheldur efni sem verndar neglurnar og læknar þær sem eru gjarnar á Z. að brotna eða klofna. Heröinn O má nota öðru hverju eða co reglulega eftir þvi hversu O vandamálið er alvarlegt. ^ ' Oí Base Rotectrice undirlakk i_u fyllir upp í ójöfnur í nöglunum 21 og gefur þeim fallega og Z. glansandi áferð. Það kemur í ji* veg fyrir að naglalakkið flagni ^ af ásamt því að herða negl- q urnar og koma í veg fyrir að o_ þær brotni eða klofni. ~ Laque Éclat yfirlakk er hart x og skínandi eins og demantur. |= =3 \ 64 VIKAN 10. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.