Vikan


Vikan - 19.09.1991, Qupperneq 26

Vikan - 19.09.1991, Qupperneq 26
Umsjón: Esther Finnbogadóttir Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson Förðun: Kristín Stefánsdóttir með No Name Cosmetics Hárgreiðsla: Helga og Eyrún, Carmen Módel: Ágústa og Helena, Módelsamtökunum. Snigill: Gunnar Jonsson. Inga Valborg Ólafsdóttir lauk námi í fatahönnun síðastliöiö vor frá Mar- grétarskólanum í Kaupmannahöfn. Þessi ungi hönnuöur hefur strax vakið mikla athygli fyrir hönnun sína enda er hún sérstök og ákaflega lífleg. Inga Val- borg var við nám í tvö ár og lærði grunn- inn að öllu sem tengist fatahönnun, eins og saumaskap, sníðagerð og teikningu. Inga velur efnin oftast út frá hverri ein- stakri flík og er hrifnust af bómull, ull og silki. Þótt hún telji skemmtilegast að vinna með ekta efni notar hún gerviefni að jöfnu með. í raun er efnisvalið jafnfjölbreytt og hönnun hennar. Hér á síðunum sjáum við til dæmis ullarkápur, plastjakka, skyrtur úr polyester og bómullarkjóla. Inga Valborg er opin fyrir öllum litum og fer litavalið nokkuð eftir árstíðum. Hún vinnur töluvert með pastelliti og má segja að flíkurnar séu í fremur dempuðum litum nú í haustlínunni. Hugmyndir þessa unga hönnuðar koma úr öllum áttum, það er ekkert eitt sem ræður hönnun hennar. í haustlín- unni, sem hér sést, má þó augljóslega greina áhrif frá sjöunda áratugnum ásamt svolítilli framtíðarsýn. Inga leyfir hug- myndunum að þróast í höfði sér í nokk- urn tíma og ef hún telur hugmyndina nægilega góða teiknar hún hana upp á blað og saumar flíkina. Inga leitast við að gera nothæfan fatnað, hún ætlast ekki til að fatnaður 26 VIKAN 19. TBL 1991
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.