Vikan


Vikan - 19.09.1991, Side 60

Vikan - 19.09.1991, Side 60
EAUv&EnnE wíMBWii DUNE - NVTTILMVATN FRÁ CHRISTIAN DIOR Christian Dior er eitt mest leiðandi snyrti- vörumerki í heimin- um. Fyrirtækið framleiðir bæði tískuföt í hæsta gæðaflokki og síðan hvers konar snyrtivörur. Stór hluti starfseminnar er fólginn í framleiðslu og sölu á sex vinsælustu ilmvötnum í heimi, Poison, Miss Dior, Eau Fraiche, Diorissimo, Diorella og Dioressence. Um þessar mundir, rúmlega fjörutíu árum eftir að fyrsta ilmvatnið frá Christian Dior kom á markað- inn, kynnir fyrirtækið nýtt ilmvatn, DUNE, sem þýðir sandalda og á að undirstrika kvenleika og mýkt. Fram- leiðendur lýsa þessu nýja ilm- vatni meðal annars með eftir- farandi orðum í lauslegri þýð- ingu: DUNE - þar sem þögnin er hljómur tilfinninganna. DUNE - dularfullur keimur sterkrar en viðkvæmrar þrár. Ilmvatn hugans ríkt af ham- ingju, ilmvatn hjartans fullt af blíðu. Ilmvatn sem kallar fram minningar um sumar bernsk- unnar. Hárfín töfrablanda mjúkrar anganar fágætra blóma. Hún bráðnar af hita sólar og kólnar í hafgolunni. Fjölbreytni og vöruvöndun eru kjörorð Christian Dior. Það er því erfitt verkefni sem starfsmenn fyrirtækisins þurfa að leysa við hönnun nýrra ilm- vatna. Markaðurinn verður þar að auki kröfuharðari með hverju árinu. Christian Dior hefur svaraö þessu með því að margefla rannsóknarstofur sínar, sem hver starfar á sínu sérsviði. Talsmenn fyrirtækis- ins lýsa framleiðslu sinni og markmiðum á þann veg að hún sé fólgin í mörgum þáttum sem sumir hverjir séu mjög andstæðir - „svo sem list og iðnaður, vísindi og aðdráttar- afl, tilfinning sem blandast framtíð og fortíð og leitin að fullkomnun efnis og gæða“. HEFUR ÞÚ ÁHYGGJUR AF BÓLUNÍ OG FÍLAPENSLUM? • ÞÚ GETUR PRÓF- AÐ MARBERT PURA CUT-LÍNUNA • ÞÉR AÐ KOSTNAÐAR- LAUSU? • SÍÐUSTU FORVÖÐ • FREST- URINN RENNUR ÚT 26. SEPTEMBER Nú hefur MARBERT snyrtivöruframleiðand- inn í Þýskalandi, sem þekktur er fyrir heilnæmar snyrtivörur, komið með nýja „línu“ á markaðinn, PURA CUT. Um er aö ræða krem sem inniheldur lifræna efnið BIO VICIL. Það mýkir húðina og eyðir bólgum og bólum. Viltu prófa? Þú getur það ef þú ert á aldrinum 14-25. Þá fyllirðu út meðfylgjandi seðil og sendir okkur. Ef þú gerir það fyrir 26. september færðu senda túbu af PURA CUT - BALANCING GEL og bækling um PURA CUT-lín- una. Við munum síðan draga út 30 seðla og bjóða hinum heppnu að taka þátt í prufu- meðferð. Viðkomandi Viku- lesendur fá þá senda alla „lín- una“ frá MARBERT og verður boðið að taka þátt í 30 daga meðferð. □ K Já, ég vil prófa PURA CUT Allir sem senda inn þennan seðil fá sent sýnishorn af PURA CUT NAFN . HEIMILISFANG. PÓSTFANG __ ALDUR______ Þessi miði þarf að hafa borist SAM-útgáfunni fyrir 26. september. Heimilisfangið okkar er: VIKAN, Háaleitisbraut 1, 105 Reykjavík. K 60 VIKAN 19. TBL1991

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.