Vikan


Vikan - 14.11.1991, Side 16

Vikan - 14.11.1991, Side 16
VIÐTAL: VALGERÐUR JONSDOKIR / MYNDIR: BINNI - í HEIMSÓKN HJÁ SÉRA HÖNNU MARÍU PÉTURSDÓTTUR, SÓKNARPRESTI OG ÞJÓÐGARÐSVERÐI Grösin eru farin að grána meðfram veg- inum og það stirnir á ísi lagða pollana þegar ekið er inn í þjóðgarðinn Þingvelli, náttúruperlu landsins. Þetta er einn af ægifögru haustdögun- um á þessum slóðum, haust- laufin í brekkunum skipta litum eins og feimin ungmenni, sumar brekkurnar eru gulli lagðar en aðrar eins og log- andi eldhaf. Birtan kveikir í þessu öllu saman og úr verður eitt allsherjar fegurðarflóð. Fegurðin er yfirþyrmandi og verður til þess að bíllinn fer í hægðum sínum að prestssetr- inu að Þingvöllum þar sem nýr sóknarprestur Þingvalla og þjóðgarðsvörður er nýbúinn að koma sér fyrir og pakka ▲ Hönnu Maríu hefur verið trúað fyrir miklu, - þjóðgarð- inum á þessum fornhelga stað og Þingvalla- kirkju. upp búslóðinni frá Skálholti. Hanna María Pétursdóttir kemur til dyra, svartklædd frá hvirfli til ilja. Hún býður til stofu og það fyrsta sem augað nem- ur er stórt málverk af Þingvöll- um á veggnum andspænis. „Þetta er mynd eftir Kjarval," segir Hanna Maria. „Ég var fyrst ekki sátt við hana og ætl- aði að taka hana niður því mér fannst hún svo dimm. En ég held ég sé búin að sætta mig við hana, meira að segja búin að finna út á hvaða tíma sólar- hringsins hún er fallegust og hvenær hún er að öllum líkind- um máluð. Ég held hún sé máluð eldsnemma að morgni því sólin er að koma upp og því víða skuggar í myndinni. Ég kann betur og betur við 1 6 VIKAN 23. TBL. 1991
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.