Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 36

Vikan - 14.11.1991, Page 36
Ljósm. : Róbert Ágústsson MOEIÐUR Aö öllum öðrum söngvur- um ólöstuöum ber i Móeiöi Júníusdóttur hæst á sýningunni Aftur til for- tíðar á Hótel íslandi. Fullt nafn: Móeiöur Júníus- dóttir. Aldur: 19 ár. Foreldrar: Guörún Guðlaugs- dóttir blaðamaður og Júníus Kristinsson. Systkini: Fimm systkini, ég er í miðjunni, ef svo má segja. Þjóðfélagsstaða: Aumur nemi í MR. Uppáhaldsnámsgrein: Saga. Kærasti: Eyþór Arnalds, sellóleikari í Todmobile. Stundarðu íþróttir? Nei, ég er löngu hætt svoleiðis. Áhugamál: Tónlist. Hlustarðu á þungarokk? Já, þegar ég er pínd til þess. Ann- ars var ég aö hlusta á Metallic um daginn og mér fannst þeir mjög góðir. Áttu bíl skoðaðan ’92? Ég á engan bíl, bara fætur. Hvernig iíst þér á ár söngsins? Mjög vel. Söngkonur sem eru í upp- áhaldi hjá þér: Billy Holiday, Aretha Franklin, Marlene Di- etrich. Hefurðu hug á því að verða söngkona að atvinnu? Nei, ekkert endilega. Ef þú fengir að ráða landinu i eina viku, hvað myndir þú gera? Láta byggja tónlistar- hús. Pælirðu eitthvað í pólitík? Nei, afskaplega lítiö. Samt er maöur stundum pínulítið æst- ur yfir henni. Hvað líður þínum sparnaði? Mínum sparnaöi! Ég er mjög sparsöm, óskaplega sparsöm. Ertu góður kokkur? Ég kann að elda pasta, það er mjög auðvelt. Uppáhaldsmatur: Pasta! Ég borða ekki kjöt, er eiginlega á grænmetislínunni. Reynirðu að tolla í tískunni? Nei, ég er nostalgíumann- eskja í klæðaburðu, dái hrein- lega gömul föt. Ég reyni líka að hafa nýtt með, blanda sam- an gömlu og nýju. Gætirðu hugsað þér að vera módel? Nei. Aldrei. Uppáhaldshljómsveit er- lend/íslensk: Lenny Kravitz og Todmobile (hlær óskap- lega). Besta lag sem þú hefur heyrt: l’m Gonna Stand by My Woman, með Lenny Kravitz. Áttu þér einhvern draum eða einlæga ósk? Að lifa líf- inu lifandi! OGRÓL Mötley Crue: A Decade of Decadence Frá Los Angeles kemur hljóm- sveitin Mötley Crue og hér er komið samansafn bestu/ vinsælustu laga hennar á rúm- lega klukkutíma diski. Hljóm- sveitin er að fagna áratugar samstarfi og er platan þver- skurður af því tímabili. Á henni eru einnig ný lög og svo endar hún á útgáfu Mötley Crue á lagi Sex Pistols, Anarchy in the UK. Þetta eru kraftmiklir drengir og villtir og sum lögin bera það með sér, svo sem Dr. Feel- good af samnefndri plötu frá 1989 og Primal Scream, eitt nýju laganna. Einnig er að finna á plötunni lag sem mark- Þeir eru rækilega tattóveraðir, félagarnir í þungarokkshljóm- sveitinni Mötley Crue. aði viss tímamót í ballöðugerð hjá þungarokkshljómsveitum, lagið Home Sweet Home sem talin er fyrsta „kraftballaöan". Fyrir þungarokksfíkla og að- dáendur Mötley Crue er þetta nauðsynleg þlata, fyrir hina hljómar hún kannski eins og hvert annað þungarokksband. EINKUNN: ★★★
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.