Vikan


Vikan - 14.11.1991, Page 66

Vikan - 14.11.1991, Page 66
AUGLÝSING PETIT KÖKUR OG TERTUR KONFEKTKAKA 4 egg 300 g hakkaðar möndlur 300 g flórsykur 1 tsk. lyftiduft Krem 4 eggjarauður 60 g flórsykur 100 g Freyju Petit suðusúkkulaði 100 g smjör (lint) Eggin slegin lauslega sundur meö gaffli, þurrefnunum blandað saman og sett út f eggin. Bakað í 30-35 mín. við 180°C. Eggjarauðurnar hrærð- ar með flórsykrinum. Freyju- suðusúkkulaðið brætt yfir gufu og sett saman við og að lokum er smjörinu bætt við. Kakan er látin kólna, hvolft á disk og þakin með kreminu. Skreytt með hálfum ananashringjum meðfram hliðum og heilum hring í miðju. Skreytt að vild með rjóma og kirsuberjum. Rjómi borinn með. (Uppskrift fengin hjá Grétu Geirs.) SÚKKULAÐIBITAKÖKUR MEÐ HNETUM 540 g hveiti 1 tsk. sódaduft 150 g hnetur 150 g púðursykur 300 g strásykur 2egg 460 g Freyju Petit suðusúkkulaði 200 g smjörlíki Öllu hrært vel saman. Mótað að vild. Bakað við 200°C í ca 5 mínútur. TÍGLATERTA 150 g flórsykur 4 dl rjómi 3 eggjahvítur 2 tsk. vanillusykur 150 g flórsykur 150 g heslihnetukjarnar 100 g Freyju Petit suðusúkkulaði kakó til skrauts Hneturnar eru malaðar fínt í kvörn og blandað saman við flórsykurinn. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar og öllu blandað varlega saman. Teiknið eftir tertuformi á bökunarpappír og smyrjið deiginu þar á. Bakið fjóra botna við 150°C í ca 10 mínútur. Sett saman með þeyttum rjóma á milli og einnig A Gústaf Bergmann bakari hjá bakaríinu Þrír fálkar konditori bakaði þessa glæsilegu döðlutertu eftir upp- skriftinni sem gefin er hér fyrir neðan sem og súkku- laðibita- kökurnar með hnet- unum. Al- gjört lost- æti - enda notað Petit suðu- súkkulaði frá Freyju í baksturinn. utan á. Súkkulaðið er brætt og smurt á bökunarpappír. Þegar það er hálfstirðnað er það skorið í tígla með kleinujárni. Kakan er síðan skreytt með tíglunum og kakó sigtað yfir. (Uppskrift fengin hjá Ingi- björgu Gísladóttur.) POMMERNADE- STENGUR 250 g hveiti 50g sykur 200 g smjörlíki 2-3 msk. rifinn appelsínu- börkur 200-300 g Freyju Petit suðusúkkulaði Hveitið sigtað, sykri og appel- sínuberki blandað saman við, smjörlikinu bætt út í og hnoðað. Látið standa minnst 1 klst. f ísskáp og gjarnan yfir nótt. Takið hluta af deiginu og rúllið í lengjur þar til þær eru á þykkt við litlafingur. Skerið í 4 cm lengjur. Nauðsynlegt er að strá örlitlu hveiti á borðiö áður en lengjurnar eru mótað- ar. Kökurnar bakaðar Ijósbrún- ar að neðan en mjög Ijósar að ofan í ca 8 mín. í næstneðstu hillu við 175°C. Geymdar yfir nótt. Freyju Petit suðusúkku- laðið er brætt yfir gufu og kökunum dýft í þar til 1/3 hluti þeirra er þakinn súkkulaði. Raðað á plötubrún þannig að súkkulaðið standi fram af. Lát- ið þorna yfir nótt. (Uppskrift fengin hjá Grétu Geirs.) DÖÐLUTERTA 3-4 egg 1 bolli sykur 1 bolli möndlur 1 bolli döðlur 1 bolli Freyju Petit suðusúkkulaði 1 bolli kókosmjöl 1 tsk. lyftiduft Skreyting 2 pelar rjómi 1/2 bolli sérrí 200 g marsipan Freyju Petit suðusúkkulaði Þeytið vel saman egg og sykur þar til það er Ijóst og létt. Blandið þurrefnunum varlega saman við. Tveir botnar eru bakaðirvið 180°C í ca 30 mín. Botnar settir á disk og bleytt í með 1/4 bolla af sérríi (má blanda það með vatni). 1 peli þeyttur rjómi settur á milli. Marsipanið flatt út, skorið í 66 VIKAN 23. TBL. 1991
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.