Vikan


Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 33

Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 33
ARLEGU Q-VERÐLAUNIN Það er orðinn árviss viðburður hjá breska lónlistartímaritinu Q að veita tónlistarmönnum Q- verðlaunin svokölluðu. Það eru lesendur blaðsins sem og sér- stök dómnefnd sem velja. í dómnefndinni þetta árið voru níu aðilar, þar á meðal George Michael, Bob Geldof, Don Was (úr Was not Was) og Karl Wall- inger (úr World Party). Verð- launin voru afhent í hljóðverinu fræga Abbey Road en við skul- um kíkja á niðurstöðurnar og byrja á því sem lesendur völdu: BESTA PLATA 1. OUT OF TIME - R.E.M. 2. USE YOUR ILLUSION II - GUNS N’ROSES 3. ON EVERY STREET - DIRE STRAITS BESTA HLJÓMSVEIT/LISTAMADUR 1. R.E.M. 2. U2 3. GUNS N’ROSES BESTA HLJÓMLEIKASVEIT 1. SIMPLE MINDS 2. GUNS N'ROSES 3. INXS BESTU NÝLIÐAR 1. SEAL 2. THE BLACK CROWES 3. BLUR VAL DÓMNEFNDAR: BESTI UPPTÖKUSTJÓRI TREVOR HORN (stjórnaði upptökum á breið- skífu söngvarans SEAL) BESTA SAFNPLATA BOB DYLAN: THE BOOTLEG SERIES, VOLUMES 1-3 ▲ Meðlimir hljómsveitarinnar R.E.M. geta glaðst yfir vali lesenda breska tónlistartímaritsins Q; besta plata og besta hljómsveit. aðalhlutverkið. Einnig hefur tónlist hennar verið notuð í auglýsingum og segir Enya að það dæmi hafi komið alveg á réttum tíma fyrir sig. „Það til- boð kom á réttum tíma fyrir mig því ekki hafði heyrst frá mér lengi. Ef ég er ánægð með tónlistina mína og aug- lýsingin, sem hún er notuð í, er góð þá er það góð auglýs- ing fyrir mig sem listamann,1' segir hin írska Enya. ar aðeins tólf rásir í hljóðveri þegar hún er að taka upp. Það fyndist sumum listamönnum í minna lagi en hún virðist geta komið öllu til skila á rásunum tólf. Samstarf hennar og „The Ryans“, eins og hún kallar Nick og Roma, gengur yfirleitt snurðulaust, þó kemur stund- um til rifrildis. „Nick er þannig maður að eftir að maður hefur unnið með honum í tvo mán- uði á hann kannski til að segja: „Svona nú, þú getur gert betur en þetta," segir Enya en bætir við að hún geti líka verið erfið í sam- vinnu vegna inn- byggðrar stífni. Sam- vinna þeirra gengur samt vel og sýna plötur Enyu svo ekki verður um villst að hér er ekki aðeins efnileg tónlistarkona á ferðinni heldur mjög góð. TÓNLISTIN BÆÐI í KVIKMYNDUM OG AUGLÝSINGUM Ekki er nóg með að tónlist Enyu heyrist á plötum, hún heyrðist líka í mynd Peters Weir, Greencard, og í L.A. Story en þar lék Steve Martin BESTI LAGASMIÐUR: RICHARD THOMPSON (fyrir plötuna Rumour and Sigh) SÉRSTÖK HEIÐURSVERÐLAUN - afhent þeim sem tímaritið telur að hafi lagt sérstaklega mikið fram til rokktónlistar á liðnum árum: LOU REED Á Lou Reed fékk sérstök verölaun fyrir framlag sitt til rokktonlistar og söngvarinn Seal var valinn besti nýliiinn. ▲ Richard Thompson fékk Q-verðlaunin sem besti lagasmiðurinn. Sérstök dómnefnd komst að þeirri niðurstöðu. Hér afhendir hinn svarti og brosmildi blusari Buddy Guy Thompson verðlaunin. A Hér afhendir George Martin, upptökustjóri Bitlanna, starfsfélaga sínum, Trevor Horn, verðlaun fyrir besta upptökustjórn, samkvæmt vali dómnefndar. 2. TBL. 1992 VIKAN 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.