Vikan


Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 38

Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 38
TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / LJÓSM.: BRAGI P. JÓSEFSSON MYNDLISTAR tók sér bólfestu í ungri myndlistarkonu ÁSTA E Y VI NDARDÓTTIR í VTKUVIÐTALI „Myndlistin er minn lúxus,“ segir Asta Eyvindardóttir myndlistarkona. Reyndar lýsa þessi orð algerri stefnu. breytingu í lífi hennar, breytingu sem átti sér stað fyrir þónokkrum árum, eftir að hún hafði reynt að brjótast gegn utanaðkomandi áhrifum sem mest hún mátti. að er hádegi í Reykja- vík þegar listakona og blaðamaður leiða sam- an penna og pensil, blað og striga, snjókorn svífa undurlétt til jarðar og Ásta fylgist dreym- andi með þeim þar sem þau setjast á hvað sem fyrir verður. Snjóflygsur spyrja engan leyfis heldur fara sínu fram á hverju sem gengur, rétt eins og Ásta reyndi alltaf sjálf þar til brotsjór myndlistarinnar skall á hjarta hennar. í dag er það hennar gæfa. Hennar lúxus. UNDARLEG ATVIK, TILVILJANIR Nú undanfarið hefur Ásta haldið nokkrar einkasýningar, nokkuð sem hún að margra mati hefur gert allt of lítið að en sjálf segist hún ekki sjá neinn tilgang í þvi að troða sér fram ef jarðvegurinn er ekki undir það búinn. Hún velur þó ekki hefðbundna sýningarsali til þess heldur veitingastaði enda segist hún hafa sett sýn- ingarnar upp eins og matseðil. Þar var forrétturinn í Café 17, ▼ Ásta undir „Tíma- skekkju'1 með hið franska tákn í fang- inu. aðalrétturinn á Torfunni og eftirrétturinn á Þremur frökkum hjá Úlfari. Alls staðar hafa sýn- ingar Ástu vakið mikla athygli og viðbrögð við þeim farið fram úr björtustu vonum hennar. Meirihluti verkanna hefur selst enda er á öllum stöðum um sölusýningar að ræða. Þegar blaðamaður fal- aðist eftir nokkurs konar ævi- ágripi, sem lýsti aðdraganda myndlistarinnar í lífi þessarar 32 ára myndlistarkonu, dró hún fram nokkuð einkennilega sögu þar sem tilviljanir og ein- kennileg atvik hafa nokkurn veginn ráðið því hvert lífsstarf hún að lokum kaus. VILDI LÁTA KLAPPA FYRIR SÉR Draumurinn var alltaf að verða leikkona. „Sá draumur var þó sennilega vegna þess að ég vildi láta klappa fyrir mér,“ segir Ásta og lítur brosandi í gaupnir sér. „Ég hefði áreið- anlega aldrei fengið hlutverk, ekki einu sinni sem heimska Ijóskan því ég er dökkhærð," heldur hún áfram og viö skell- um upp úr yfir súpunni sem þjónn Torfunnar var svo vænn að bera okkur. „Ég hef alltaf lifað mjög hratt, ferðast mikið og lifað hátt sem lágt. Þannig hef ég búið hér og þar en í rauninni átt mitt heimili hjá for- eldrum mínum á Selfossi." Hún segist raunar alla tíð hafa verið myndlistarkona nema þá helst í barnæsku þegar barbí- dúkkur, skartgripir og dúkku- hús áttu hug hennar, likt og titt er um ungar stúlkur. „ Þegar ég var 16 eða 17 ára var leikkonudraumurinn í há- marki og þá reyndi ég að kom- ast inn í leiklistarskólann en fékk ekki. Þá buðu foreldrar mínir mér að fara í bæinn um vikutíma til að fara á námskeið í Myndlista- og handíða-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.