Vikan


Vikan - 23.01.1992, Síða 46

Vikan - 23.01.1992, Síða 46
TEXTl: HJALTI JÓN SVEINSSON Gömlu góöu réttirnir, sem allir þekkja en sífellt færri kunna að matreiða, eru efni bókar sem heitir Maturinn hennar mömmu og kom út hjá Iðunni fyrir skömmu. Matreiðslubókin skiptist í fjóra meginkafla - um fisk, kjöt, eftirrétti og bakstur. í formála segir ritstjóri verksins, Áslaug Ragnars, að bókinni sé ætlað að sporna við þeirri þróun að í sívaxandi mæli sé neytt fæðu sem að miklu leyti sé skyndibiti af færi- bandi í stað þess að nýta það fágæta úrvalshráefni sem við íslendingar eigum kost á. Til- gangur bókarinnar sé jafn- framt sá að „hafa í heiðri gamlar og góðar íslenskar hefðir í matargerð og árétta að „maturinn hennar mömmu", sem hún lærði vísast af móður sinni að búa til og svo koll af kolli, er enn í fullu gildi". í þessari ágætu bók er aö finna fjölda rétta sem búnir eru til úr íslensku hráefni og hafa verið á borðum hjá mæðrum vorum í áratugi. Hér er á ferð- inni matreiðslubók sem kennir okkur að búa til venjulegan mat, hollan og góðan, án mik- ils umbúnaðar - ýmist hvers- dags eða til hátíðarbrigða. Það er Brynjólfur Jónsson sem hefur tekið hinar fjöl- mörgu litmyndir sem prýða bókina en Andrea Haraldsson MATURINN HENNAR MÖMMU 46 VIKAN 2. TBL. 1992

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.