Vikan


Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 56

Vikan - 23.01.1992, Qupperneq 56
TEXTI: HJALTI JÓN SVEINSSON / MYNDIR: BINNI ELDHUSIÐ ■ SKIPAÐ FRAM-I VARÐASVEITÍ Setriö á Holiday Inn er veitingastaöur mánaöar- ins aö þessu sinni. Til- efnið er meöal annars þaö aö í febrúar mun gestum þess veröa boðið upp á nýjan og spennandi matseðil sem meistarakokkar staöarins hafa þaulhannaö um nokkurra vikna skeiö. Setriö ber þess nokkur merki að vera hluti af stærri heild, sjálfu hótelinu. Gestir veitingastaöarins þurfa þvi fyrst aö ganga í gegnum and- dyri hótelsins og fram hjá af- greiðslunni og barnum, sem er staðsettur rétt utan viö sjálfan veitingastaðinn. Honum er komið fyrir í einum stórum sal þar sem er hátt til lofts og vítt til veggja. Þetta er snyrtilegur salur og hátiðlegur og ber meö sér blæ sambærilegra staöa úti í hinum stóra heimi. Verk kunnra íslenskra málara skreyta veggina og er salnum síöan skipt meö blómakerjum sem liggja eftir honum miöjum. Borö og stólar eru stílhrein og þægileg, boröbúnaður glæsi- legur og notaleg hóteltónlist berst aö eyrum matargesta. Þjónustan er lipur og elskuleg. Á óvart kemur hve úrvaliö er mikið og glæsilegt á vínlistan- um, þar sem frönsku vínin ráöa ríkjum. Sá listi gefur líka vísbendingu um hvaö veriö er aö stússa í eldhúsinu, sem er aö frönskum hætti en engu aö síður gætt tónum og skemmti- legum tilbrigöum úr öörum áttum. Þess má til fróðleiks geta aö þaö er enginn annar en Jón Ármannsson, vínbóndi í Bordeaux í Frakklandi, sem annast pöntun vína og sér um að þau berist til landsins. Bæði framleiðir hann frábær vín sjálfur auk þess sem hapn er mikilvirkur vínkaupmaður og ráögjafi á þessu sviði. Af þess- um sökum er vínlisti Setursins mjög góður. Þar er til aö mynda að finna vín frá Jóni sem hlotið hafa viðurkenning- ar, meðal annars hvítvín sem hlotið hefur gullverölaun og rauövín sem fékk brons I sinn hlut fyrir gæði og er sannar- lega hægt að mæla meö þeim hér (CHATEAU DE RIONS). Ótal gómsætir réttir og fag- urlega frambornir eru aöals- merki hússins enda státar eld- húsiö af meistarakokkum sem eru sérlegir áhugamenn um matargerö. Allir nema einn eru í landsliöi matreiöslumeistara auk þess aö vera meölimir í Framanda, klúbbi matreiöslu- meistara. Á síðasta ári tóku þeir þátt I heimsmeistara- keppninni I Chicago í Banda- ríkjunum. Um þessar mpndir eru þeir aö búa sig undir þátt- töku I ólympíuleikum mat- reiöslumanna sem fram fara í Frankfurt I Þýskalandi í okt- óber næstkomandi. Þessir ungu menn eru lesendum Vik- unnar heldur ekki meö öllu ókunnir. Yfirmatreiðslumaöur er Ásgeir Helgi Erlingsson. Auk hans eru í eldhúsi Seturs- ins félagar hans Bjarki Hilm- arsson, Guömundur Halldórs- son og Úlfar Finnbjörnsson. Þeim til fulltingis er síöan Skúli Rúnar Skúlason. Þá rétti sem eru í tilboði Set- ursins og Vikunnar er alla aö finna á hinum nýja matseðli sem tekur gildi nú í febrúar. Til fróöleiks má geta nokk- urra þeirra rétta sem finna má á hinum nýja matseðli Seturs- ins. í forrétt er meðal annars boöiö upp á reyktan lax í stökkri pöstu meö salati og hnetusósu, gellufiörildi, grafna villigæs og humarhala mouss- eline. Sem aöalrétt má síöan velja sér til dæmis Du pape- nautasteik, piparsteik, grillaö- ar grísalundir, ristaöa sjávar- rétti og grillaða bleikju. Blaöamanni Vikunnar gafst kostur á aö bragöa á nokkrum réttanna og fyrir valinu urðu sniglar í filodeigi með hvít- lauksmauksósu sem forréttur og kalkúnsbringan sem aöal- réttur. í báðum tilvikum var um aö ræða snilldarlega elda- mennsku úr úrvals hráefni og því var ekki aö spyrja aö út- komunni, sem var aö sjálf- sögöu mjög góö. í eftirrétt fékk tíðindamaður Vikunnar síðan aö smakka á hluta þess góö- gætis sem er aö finna á 56 VIKAN 2 TBL 1992
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.