Vikan


Vikan - 23.01.1992, Síða 64

Vikan - 23.01.1992, Síða 64
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER ALÞJÓÐLEGAR FRÉTTIR AF KVIK ► Tvær kvikmyndir verða gerðar á þessu ári um Kristófer Kólumb- us. Hér má sjá George Corra- face, óþekktan leikara sem leikur í myndinni Christopher Columbus: The Discovery. Gerard Deparieu á að leika í hinni myndinni um Kristófer Kólumbus. Hún verður undir stjórn Ridley Scott. T Jeremy Irons í nýju stórvirki. Þar leikur hann tékkneska rithöfundinn Franz Kafka. Mikil dulúð og spenna er í myndinni. I Óþekktur leikari, Ge- orge Corraface, fer meö hlutverk Kristó- fers Kólumbusar í myndinni Christopher Coiumbus: The Discovery. Framleiðendur eru Alexander Salkind (Sup- erman I og II, Santa Claus: The Movie) og llya Salkind. Leikstjóri myndarinnar er John Clen (James Bond myndirnar). Marlon Brando fer með lítið hlutverk í myndinni. Fær hann litlar 5 milljónir Bandaríkjadali fyrir ómakið. Framleiðendur mynd- arinnar vonast eftir því að myndin verði frumsýnd í júlí því meiningin er að fagna fundi Ameríku fyrir 500 árum. Stoltið er að veði og klukkan tifar. Skyldi þeim takast þetta? Hver er svo þessi óþekkti leikari, George Corraface? Hann hefur aðallega leikið á leikhúsfjölum Parísar en þar fyrir utan var hann valinn til þess að fara með aðalhlut- verkið I myndinni Nostromo sem átti að vera undir stjórn meistaraleikstjórans Davids Lean (Lawrence of Arabia, Passage to India) en hann dó frá verkinu I fyrra. Harrison Ford, sá skotheldi leikari (Regarding Henry, Working Girl), mun leika I has- armyndinni Patriot Games sem Paramount kvikmynda- fyrirtækið framleiöir. Myndin verður öll tekin á Bretlandseyj-

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.